Um Skagaströnd
Árnes, safn
Bćrinn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög

> Bćrinn


Skagaströnd sker sig á ýmsan máta frá öđrum ţéttbýlisstöđum á Íslandi. Umsvifalaust tenga margir stađinn viđ kántrýtónlist og nafn Hallbjörns Hjartarsonar skýtur upp í kolli. Hann er líka oft er nefndur kántrýkóngur Íslands eđa kúreki norđursins. Skagaströnd er einnig ţekkt fyrir sjávarútveg og í langan tíma hafa veriđ gerđir út ţađan aflasćlir togarar.


Út viđ ysta sć ... , syngur Hallbjörn í einu laga sinna. Skagaströnd er lítiđ sjávarţorp, ađeins 23 km norđan viđ Blönduós, ađ vísu ekki alveg út viđ ysta sć, en viđ hinn stóra Húnaflóa. Líklega má segja ađ Skaginn sem ströndin er viđ kennd teygi sig nćstum ţví út í ysta sć, en ţangađ er ţó nokkur spölur. Austan viđ Skagann er stór fjörđur sem einnig er viđ hann kenndur, rétt eins og Skagaströnd.

Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR