Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög

> Félags- og skólaţjónusta Austur-Húnvetninga

Sveitarfélögin í Austur-Húnavatnssýslu reka byggđasamlag um félags og skólaţjónustu. Verkefninu eru skv. lögum um félagsţjónustu sveitarfélaga, barnaverndarlög, lög um grunnskóla og lög um leikskóla. Auk ţess er tilgangurinn ađ sinna málefnum fatlađra.

Ţjónustan
Byggđasamlagiđ er deildaskipt og greinist í eftirfarandi rekstrareiningar:
Félagsţjónustu
Skólaţjónustu
Öldrunarţjónustu.


Stjórn og hlutverk
Stjórn byggđasamlagsins er skipuđ einum fulltrúa og einum varamanni frá hverju sveitarfélagi. Kosiđ er í stjórnina ađ afloknum sveitarstjórnarkosningum til fjögurra ára. Hlutverk stjórnar byggđasamlagsins er: Ađ ráđa félagsmálastjóra, frćđslustjóra og forstöđumann Sćborgar, ákvarđa ráđningarkjör ţeirra, starfsskipulag og setja ţeim erindisbréf. Ađ skipa í félagsmálaráđ/barnaverndarnefnd og setja ţví erindisbréf. Ađ skera úr um ágreining sem upp kann ađ koma varđandi starfsemina og vísađ er til stjórnar Ađ hafa eftirlit međ öllum rekstri byggđasamlagsins sjá um ađ fylgt sé lögum og reglugerđum sem starfsemin heyrir undir og sjá um ađ gerđar séu áćtlanir um rekstur samlagsins til skemmri og lengri tíma. Stjórnin skal gćta ţess ađ nćgjanlegt eftirlit sé međ bókhaldi og fjármunameđferđ og skal hún gera tillögur til eigenda um ţau framtíđarmarkmiđ sem stefnt er ađ á hverjum tíma Ađ koma fram fyrir hönd samlagsins gagnvart stjórnvöldum og öđrum ađilum. Ađ fjalla um tillögur um verkefni nćsta árs og afgreiđa rekstrar- og fjárhagsáćtlun.

Fjármál og rekstur
Sveitarfélagiđ Skagaströnd sér um daglegan rekstur byggđasamlagsins.

Sjá nánar samţykktir sveitarfélaganna um byggđasamlag um Félags- og skólaţjónustu Austur-Húnvetninga.


www.felahun.is


Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR