Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög

> Golfvöllur


Golfvöllur Skagastrandar, Háagerđisvöllur
Háagerđisvöllur á Skagaströnd er ákaflega fallegur 9 holu völlur. Klettahćđir og mishćđótt landslag frá náttúrunnar hendi gera brautirnar krefjandi og fjölbreyttar. Heillandi er ađ njóta leiksins á skemmtilegum golfvelli ţar sem útsýniđ og frábćrt umhverfi býđur hvern og einn velkominn.

„Golfvöllurinn á Skagaströnd er líklega best geymda leyndarmáliđ međal kylfinga á Íslandi.“ Úr bók Edwins Rögnvaldssonar Golfhringir á Íslandi.

Handhćgar upplýsingar
Háagerđisvöllur
Höfđa
545 Skagaströnd

Rástímaskráning: 892 5089
Heimasíđa: www.golf.is/gsk
Netfang: ig@simnet.is

Stjórn Golfklúbbs Skagastrandar
Formađur - Ingibergur Guđmundsson, GSM 892 3080 ig@simnet.is
Varaformađur - Hafţór Gylfason
Gjaldkeri - Dagný Marín Sigmarsdóttir
Ritari - Guđrún Pálsdóttir
Međstjórnandi - Finnbogi Guđmundsson

Árgjöld 2012
Einstaklingur - 22.000 kr.
Hjón - 30.000 kr.
14-16 ára - 5.000 kr.
13 ára og yngri - 3.000 kr.
Byrjandi 1. ár - 10.000 kr.

Vallargjald 2012
16 ára og eldri - 2.000 kr.
Hjón - 3.000 kr.
12-15 ára - 1.000 kr.
11 ára og yngri - frítt
Félagar í GÓS og GSS - fríttSveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR