Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög

> Slökkviliđ Skagastrandar

Starfssvćđi Slökkviliđs Skagastrandar er Skagaströnd og Skagabyggđ og nćr frá Laxá á Refasveit ađ Skagatá. Í slökkviliđi eru 15 manns á útkallskrá. Slökkviliđiđ hefur yfir ađ ráđa einum slökkvibíl Mersedes Bens árgerđ 1977 auk ýmiskonar aukabúnađar. Hjá Slökkviliđi Skagastrandar er slökkviliđsstjóri ráđinn í hlutastarf og annast rekstur Slökkviliđs Skagastrandar á grundvelli laga, reglugerđa og samninga um ţađ. Varaslökkviliđsstjóri er starfandi í ţeim tilvikum sem slökkviliđsstjóri er fjarverandi. Stjórn útkalla er á ábyrgđ slökkviliđsstjóra eđa stađgengils hans hverju sinni. Slökkviliđsstjóri ber ábyrgđ á daglegri stjórn gagnvart sveitarstjórn og í forföllum hans ber varaslökkviliđsstjóri ţá ábyrgđ. Samstarf er milli lögreglu, björgunarsveita og slökkviliđsins enda er ţađ hluti af almannavarnarkerfi Húnavatnssýslna. Eldvarnareftirlit á starfssvćđi slökkviliđsins er leyst međ samstarfssamnigi viđ Eldstođir ehf sem starfa náiđ međ slökkviliđsstjóra.

Slökkviliđsstjóri er Hafsteinn Pálsson

Varaslökkviliđsstjóri er Helgi Gunnarsson

Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR