Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög

>Spákonuarfur


Spákonuhof

Menningarfélagiđ Spákonuarfur á Skagaströnd opnađi Spákonuhof sitt ţann 30. Júní 2011. Spákonuhofiđ er liđur í sögu og menningartengdri ferđaţjónustu ţar sem efniviđurinn er sóttur í söguna og er ţar unniđ međ Ţórdísi spákonu, fyrsta nafngreinda íbúa Skagastrandar, sem uppi var á seinni hluta 10. aldar. Ţórdís var kvenskörungur mikill og stóđ jafnfćtis helstu höfđingjum. Hennar er víđa getiđ í Íslendingasögum, bćđi lof og last, en kunnust er hún líklega fyrir ađ hafa fóstrađ Ţorvald víđförla, fyrsta íslenska kristnibođann.

Í Spákonuhofinu er sögusýning međ leiđsögn um Ţórdísi spákonu og er miđpunktur sýningarinnar afsteypa af sögupersónunni framan viđ hús sitt. Eins er ćvi hennar rakin á myndrćnan hátt međ refli sem prýđir veggi hofsins. Refillinn samanstendur af 20 vatnslitamyndum og texta eftir Sigurjón Jóhannsson myndlistarmann og leikmyndahöfund. Söguna er svo einnig hćgt ađ upplifa međ upptöku af leikriti um Ţórdísi spákonu, sem Spákonuarfur setti á sviđ haustiđ 2008 og er til sýnis í Spákonuhofinu.

Börn geta átt góđar stundir međ sögupúslum og fleiru skemmtilegu sem leynist í kistum Ţórdísar. Ţá fá gestir ađ kynnast spádómum og spáađferđum bćđi ađ fornu og nýju. Ađ lokum ber ađ geta ţess ađ í hofinu er ađ finna fjóra spáklefa sem hver og einn er innréttađur á sinn hátt allt eftir ţví hvers eđlis spáđ er og ţar geta gestir látiđ spá fyrir sér á margháttađan máta. Hefur ţessi spáţjónusta mćlst mjög svo vel fyrir og er afar vinsćl.

Í Spákonuhofinu er á skemmtilegan hátt blandađ saman sögu spákonunnar og hún tengd viđ spár og spádóma. Hönnun og uppsetning Spákonuhofsins var unnin í samstarfi viđ Ernst Backman og leikmunagerđ Sögusafnsins í Perlunni .

Menningarfélagiđ Spákonuarfur

Spákonuarfur, sem saman stendur af fólki sem hefur áhuga á menningu og sögu sem tengjast Skagaströnd ,hefur frá árinu 2007 unniđ ađ ýmsum verkefnum. Ţar má m.a. nefna ritun sögu Ţórdísar sem kom út í nóvember 2012, uppsetningu leikrits byggđu á fyrrnefndri sögu og var sett upp haustiđ 2008. Ţórdísargöngur á Spákonufell ţar sem bođiđ er uppá leiđsögn og međal annars er sagt frá sögu Ţórdísar. En viđamesta verkefniđ hefur veriđ ađ koma upp Spákonuhofinu á Skagaströnd.Spákonuhofiđ opnađi sumariđ 2011. Halldór Árni sem nú vinnur ađ heimildarmynd um Skagaströnd var á stađnum og kvikmyndađi opnunina.

Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR