Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
58 konur í heilsuátakinu

Fyrsti tíminn í heilsuátaki kvenna á Skagaströnd var í gćr. Slagorđ átaksins er „Á réttri leiđ, bćtt heilsa - betri líđan“. Mikill áhugi er fyrir námskeiđinu og mćttu tćplega fimmtíu konur á undirbúningsfundinn og 58 tóku ţátt í fyrsta tímanum í íţróttahúsinu.

Vitađ er um fleiri sem áhuga hafa á ţví ađ mćta og eru ţćr hvattar til ađ koma í nćsta tíma. Leiđbeinendur eru Skagstrendingarnir; Andrea Kasper, Sigrún Líndal, Helga Aradóttir og Sigríđur Stefánsdóttir.

Tímarnir eru skiptast í pilates, stöđvaţjálfun, styrktarćfingar, jóga, zumba og ţolfimi. Hvađ ţetta allt stendur fyrir kemur í ljós í tímunum.

Námskeiđi er klukkustund í hvert sinn og er kennt á ţessum dögum:
  • Ţriđjudagar kl 18 - 19
  • Miđvikudagur kl. 18 - 19
  • Fimmtudagar kl. 17:30 til 18:30
Konur eru hvattar til ađ hafa eftirfarandi međ í hvern tíma:
  • Vatn
  • Harndklćđi
  • Jógadýnu (ef hún er til)
  • Ţćgileg föt í pilates og jóga
  • Góđa skó (ţarf ekki skó í jóga og pilates)

Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 

Nýtt á vefnum

Samţykktir ..
Reglur um stuđning viđ nemendur í framhaldsnámi

Gjaldskrár ..
Gjaldskrá 2018

Sveitarstjórn ..
14. júní 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR