Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Gatnagerđagjald fellt niđur á ákveđnum lóđum.

Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar 26. janúar 2017 var svohljóđandi samţykkt gerđ:

 

Sveitarstjórn Skagastrandar samţykkir ađ auglýsa sérstaklega byggingarlóđir viđ ţegar tilbúnar götur ţannig ađ veittur verđi afsláttur allra gatnagerđagjalda vegna bygginga á lóđunum.

 

Sveitarstjórn samţykkir jafnframt ađ eftirfarandi ákvćđi gildi um úthlutun allt ađ fjögurra íbúđarhúsalóđa sem afslátturinn muni ná til:

·        Lóđirnar sem um rćđir eru skilgreindar á međfylgjandi lista.

·        Umsóknir um lóđirnar skulu berast eigi síđar en 1. maí 2018 en umsóknir sem berast á umsóknarfresti verđa afgreiddar af hafnar – og skipulagsnefnd eftir ţví sem efni standa til og gildir röđ umsókna um nýtingu fyrrgreinds afsláttar.

·        Viđ úthlutun lóđanna skulu gilda ákvćđi um ađ byggingarframkvćmdir skuli vera hafnar innan árs frá úthlutun og ađ byggingar skuli hafa hlotiđ fokheldisvottorđ innan tveggja ára, ađ öđrum kosti fellur niđur ákvćđi um afslátt gatnagerđagjalda.

 

Lóđir sem falla undir framangreint ákvćđi um afslátt eru:

·        Bogabraut – ein lóđ norđan götu nr: 25.

·        Suđurvegur – ţrjár lóđir austan götu nr: 5,7 og 11

·        Sunnuvegur – tvćr lóđir vestan götu nr: 10 og 12

·        Ránarbraut – ein lóđ norđan götu nr: 3 og fimm lóđir sunnan götu nr: 2, 4, 6, 8 og 10.

·        Oddagata – ein lóđ austan götu nr: 3.

·        Hólanesvegur – ein lóđ vestan götu nr: 6.

·        Skagavegur – tvćr lóđir austan götu, nr: 4 og parhúsalóđ nr: 6-8.

·        Bankastrćti – ein lóđ sunnan götu nr. 5.

Samtals eru í bođi 17 lausar lóđir viđ ţegar tilbúnar götur.

 

Sveitarstjóri


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 
Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
18. maí 2018

Sveitarstjórn ..
30. apríl 2018

Frćđslunefnd ..
15. júní 2017Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR