Um Skagaströnd
Árnes, safn
Bćrinn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Deiliskipulag Melstađatúns

 

Tillaga ađ deiliskipulagi á Melstađatúni á Skagaströnd

 

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar samţykkti fimmtudaginn 26. janúar 2017 ađ auglýsa tillögu ađ deiliskipulagi Melstađatúns skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  Deiliskipulagiđ nćr yfir Melstađatún, eins og ţađ er skilgreint í Ađalskipulagi Sveitarfélagsins Skagastrandar 2010-2022.

 

Melstađatún er sunnan viđ Laufás, um 350m norđan ţéttbýlisins  á Skagaströnd.  Svćđiđ er um 1,3 ha. ađ stćrđ og afmarkast af Spákonufellshöfđa ađ sunnan og vestan, lóđ Laufáss og Réttarholtshćđ ađ norđan en gamla Skagavegi ađ austan.

 

Deiliskipulagstillagan felur í sér svćđi fyrir gistingu, tjaldsvćđi og gestahúsum ásamt ađstöđuhúsi á Melstađatúni međ ţađ fyrir augum ađ ţar verđi skjólgott og ađlađandi útivistarsvćđi/áningarstađur fyrir ferđamenn og tengist m.a. gönguleiđ um Spákonufellshöfđa.

 

Tillagan liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins ađ Túnbraut 1-3 á Skagaströnd og á vefsíđu sveitarfélagsins www.skagastrond.is.  Athugasemdir  eđa ábendingar skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu sveitarfélagsins eđa á tölvupóstfang skagastrond@skagastrond.is fyrir 31. mars 2017  

 

Skagaströnd 7. febrúar 2017

 

Sveitarstjóri


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 
Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
11. maí 2017

Sveitarstjórn ..
22. maí 2017

Gjaldskrár ..
Gjaldskrá sveitarfélagsins 2017Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR