Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Mynd vikunnar

 
Sjoppan á Karlsskála


Myndin er af fyrstu sjoppunni á Skagaströnd en hún var rekin í
grćna timburhúsinu sem stendur vinstra megin viđ viđ Karlsskála.
Ernst Berndsen (d. 21.8.1983) á Karlsskála var umbođsmađur fyrir
olíufélagiđ BP á Íslandi og rak hann sjoppuna međ Helgu dóttur sinni.
Bensíndćla frá BP var fyrir utan sjoppuna eins og sést á myndinni.
Ein af nýungunum sem sjoppan var međ á sínum tíma var ađ fara ađ
selja ís, pinnaís og ís í pökkum, upp úr frystikistu í sjoppunni.
Lengst af var ekki fastur opnunartími í sjoppunni heldur ţurfti ađ fara og
banka á dyrnar á Karlsskála og biđja um afgreiđslu.
Sjoppan var rekin í allmörg ár á árunum um og eftir 1960.
Konurnar og börnin á myndinni eru óţekkt en ef ţú ţekkir ţau
vinsamlega sendu ţá Ljósmyndasafninu athugasemd.
Senda upplýsingar um myndinaSkráning

Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
18. apríl 2018

Samţykktir ..
Óveruleg breyting Ađalskipulags v hafnarsvćđis

Sveitarstjórn ..
3. apríl 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR