Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Mynd vikunnar

 
Sjoppan á Karlsskála


Myndin er af fyrstu sjoppunni á Skagaströnd en hún var rekin í
grćna timburhúsinu sem stendur vinstra megin viđ viđ Karlsskála.
Ernst Berndsen (d. 21.8.1983) á Karlsskála var umbođsmađur fyrir
olíufélagiđ BP á Íslandi og rak hann sjoppuna međ Helgu dóttur sinni.
Bensíndćla frá BP var fyrir utan sjoppuna eins og sést á myndinni.
Ein af nýungunum sem sjoppan var međ á sínum tíma var ađ fara ađ
selja ís, pinnaís og ís í pökkum, upp úr frystikistu í sjoppunni.
Lengst af var ekki fastur opnunartími í sjoppunni heldur ţurfti ađ fara og
banka á dyrnar á Karlsskála og biđja um afgreiđslu.
Sjoppan var rekin í allmörg ár á árunum um og eftir 1960.
Konurnar og börnin á myndinni eru óţekkt en ef ţú ţekkir ţau
vinsamlega sendu ţá Ljósmyndasafninu athugasemd.
Senda upplýsingar um myndinaSkráning

Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
18. maí 2018

Sveitarstjórn ..
30. apríl 2018

Frćđslunefnd ..
15. júní 2017Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR