Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Allt er nú til... á Skagaströnd

 Leiklistardeild Höfđaskóla frumsýnir í dag, föstudaginn 5. maí, söngleikinn "Allt er nú til (Anything goes)" međ tónlist eftir Cole Porter. Frumsýning er klukkan 20 í Fellsborg.

Leikarar í sýningunni eru nemendur í 8.-10. bekk og er leikstjóri Ástrós Elísdóttir. Söngleikurinn gerist um borđ í skemmtiferđaskipi á fjórđa áratug síđustu aldar og fjallar um ástina og örlög farţeganna.

Söngleikurinn er settur upp í fyrsta sinn á Íslandi í glćnýrri ţýđingu Ástrósar Elísdóttur, en hann hefur lengi ţekkst erlendis undir nafninu Anything goes. Framleiđsla uppsetningarinnar er samkvćmt samkomulagi viđ rétthafa söngleiksins, TAMS-WITMARK MUSIC LIBRARY, INC. í New York. Höfundar texta eru Wodehouse & Bolton og Lindsay & Crouse (upphaflega), Crouse & Weidman (seinni útgáfa).

Í sýningunni er fjallađ um kabarettstjörnuna Nínu Sveins sem gerir hosur sínar grćnar fyrir hinum unga Bjössa Kristjáns, en hann hugsar ekki um ađra en Höllu Hjaltalín. Hann laumast um borđ í farţegaskipiđ S.S. American til ađ reyna ađ koma í veg fyrir ađ Halla giftist lávarđinum Blćngi Blandon. Ţar sem Bjössi er međ falsađ vegabréf og ţar ađ auki ađ skrópa í vinnunni mega hvorki yfirmađur hans né kafteinninn komast ađ ţví ađ hann sé á skipinu. Ţar hittir hann fyrir ýmsa kynlega kvisti: ađalsfólk, mafíósa, sjóliđa og fjárhćttuspilara svo eitthvađ sé nefnt.

Sýningin er sannkölluđ skemmtun fyrir alla fjölskylduna, stútfull af söng og dansi. Ekki missa af ţessu!

Fyrirhugađar eru ţrjár sýningar:
Frumsýning: föstudagur 5. maí 2017 kl. 20:00
Önnur sýning: laugardagur 6. maí 2017 kl. 14:00
Ţriđja sýning: laugardagur 6. maí 2017 kl. 17:00

Sýnt í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd, miđasala viđ innganginn.

Miđaverđ:
Grunnskólanemar: 1.000 kr.
Fullorđnir: 2.000 kr.

Leikarar eru:
Anita Ósk Ragnarsdóttir
Arna Rún Arnarsdóttir
Auđunn Árni Ţrastarson
Ástríđur Helga Magnúsdóttir
Benóný Bergmann Hafliđason
Birgitta Rut Bjarnadóttir
Bylgja Hrund Ágústsdóttir
Dagur Freyr Róbertsson
Freydís Ósk Kristjánsdóttir
Freyja Dís Jóhannsdóttir
Guđný Eva Björnsdóttir
Guđrún Helga
Hallbjörg Jónsdóttir
Haraldur Bjarki Guđjónsson
Hekla Guđrún Ţrastardóttir
Ingólfur Eđvald Björnsson
Jóhann Almar Reynisson
Kristmundur Elías Baldvinsson
Laufey Lind Ingibergsdóttir
Leifur Örn Ragnarsson
Magnús Sólberg Baldursson
Ólafur Halldórsson
Snćfríđur Dögg Guđmundsdóttir
Sveinn Halldór Hallgrímsson

söngleikinn hefur undanfariđ unniđ ađ uppsetningu á söngleiknum


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
18. apríl 2018

Samţykktir ..
Óveruleg breyting Ađalskipulags v hafnarsvćđis

Sveitarstjórn ..
3. apríl 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR