Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Mynd vikunnar

 


Skólamynd .


Ţessi skólamynd var tekin af stúlkum úr Höfđaskóla á tröppum
"Gamla skólans" eđa Bjarmaness eins og húsiđ heitir.
Í fremri röđ eru frá vinstri:
Sigurbjörg Kristjánsdóttir frá Háagerđi, Helga Ólafsdóttir í Suđur-Skála,
Pálfríđur Benjamínsdóttir í Skálholti, Sigríđur ?, Ţórunn Bernódusdóttir í
Stórholti og Kristín Lúđvíksdóttir í Steinholti.
Aftari röđ frá vinstri:
Sigrún Jósteinsdóttir frá Sólvangi, Halla Björg Bernódusdóttir í Stórholti,
Ástríđur Bertelsdóttir í Drangey, Dagný ?, Anna Skaftadóttir í Dagsbrún,
Harpa Friđjónsdóttir í Lćkjarhvammi og Ađalheiđur Jónsdóttir í Hólanesi.
Tröppurnar sem stúlkurnar sitja í voru austan á húsinu međ forstofu sem
sér í. Tröppurnar og forstofan hafa nú veriđ brotin niđur og húsiđ sjálft
veriđ sett í sitt upprunalega horf. Ekki er vitađ hvenćr myndin var tekin
en líklega hefur ţađ veriđ einhverntíma rétt fyrir 1958 ţegar
Höfđaskóli var fćrđur í nýtt hús.

Senda upplýsingar um myndinaSkráning


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
18. apríl 2018

Samţykktir ..
Óveruleg breyting Ađalskipulags v hafnarsvćđis

Sveitarstjórn ..
3. apríl 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR