Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Sýningin Kona á skjön

 

 

Ţann 3. júní kl. 14 verđur sýningin Kona á skjön opnuđ á Sauđárkróki.  Sýningin fjallar um ćvi og störf Guđrúnar Árnadóttur frá Lundi en rithöfundaferill hennar er sannkallađ ćvintýri í íslenskri bókmenntasögu. Óţekkt kona norđan úr Skagafirđi verđur metsöluhöfundur nánast á einni nóttu og bćkurnar  tróna á toppi vinsćldarlista í rúma tvo áratugi. Hún er orđin 59 ára ţegar fyrsta skáldsagan kemur út, eftir ţađ skrifar hún 27 bćkur í 11 skáldverkum.

Ţetta gerđist í heimi fjölda hindrana fyrir alţýđukonu sem ţráđi ađ skrifa skáldsögur. Bústörf og barnauppeldi stóđu í veginum og ritvöllurinn var ađ mestu karlanna. Hún var dáđ af stórum hluta ţjóđarinnar en raddsterkir áhrifamenn flokkuđu verk hennar međ erlendum afţreyingarbókmenntum og reyfararusli.

Sýningarhöfundar eru Kristín Sigurrós Einarsdóttir leiđsögumađur og kennari og Marín Guđrún Hrafnsdóttir bókmenntafrćđingur og langömmubarn Guđrúnar frá Lundi.

Sýningin verđur ađ Ađalgötu 2 á Sauđárkróki og mun standa út júlímánuđ.  Opiđ verđur alla daga frá kl. 13-17, ađgangur er ókeypis og heitt á könnunni. Ţann 3 júní n.k. eru 130 ár frá ţví ađ Guđrún fćddist.

Međ von um ađ fjölmiđill ţinn ţiggi bođ á opnun eđa sjái sér fćrt ađ fjalla um hana veitum viđ fúslega nánari upplýsingar.

Marín Guđrún Hrafnsdóttir (7764599) og Kristín Sigurrós Einarsdóttir (8673164).

Tilvitnanir úr verkum Guđrúnar:

 „Fékkstu ţér virkilega ekki bragđ ţá einu sinni ţú reiđst í kaupstađinn? Skárri er ţađ sparsemin – mér liggur viđ ađ segja vesalmennskan.“ (Tengdadóttirin)

 „Hann var gagnfrćđingur, laglegur tilhaldspiltur og lét talsvert mikiđ á ţví bera ađ hann vćri yfir ađra hafinn. Hafđi gaman af ađ láta útlend orđ fjúka yfir ţetta óupplýsta útkjálkafólk“ (Utan frá sjó)

 

Eftirtaldir styrktu sýninguna:

Samfélagssjóđur Landsbankans, Uppbyggingarsjóđur Norđurlands vestra, Samfélagssjóđur Landsvirkjunar, Menningarsjóđur KS, Fisk Seafood, Heilbrigđisstofnun Norđurlands,  Nýja kaffibrennslan, Landsbankinn, Lyfja, Marska hf., Sauđárkróksbakarí, Sjúkraţjálfun Sigurveigar, Sveitarfélagiđ Skagafjörđur, Sveitarfélagiđ Skagaströnd, Sviđsljós og Ţekkingarsetriđ á Blönduósi.


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 
Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
27. júní 2018

Samţykktir ..
Reglur um stuđning viđ nemendur í framhaldsnámi

Gjaldskrár ..
Gjaldskrá 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR