Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Mynd vikunnar

 


Tónleikar í Tunnunni

Unglingahljómsveit leikur á skemmtun í Tunnunnni.
Líklega er ţetta hljómsveit sem kallađist Tíglar.
Frá vinstri: Steindór Haraldsson á bassa, Reynir Sigurđsson á trommur,
Bergur Ţórđarson á gítar, Hjörtur Guđbjartsson á gítar.
Myndin er tekin einhverntíma á árunum 1963 - 1968.

Til gamans má geta ţess ađ ţessar fallegu peysur voru prjónađar af
Jóhönnu hans Adda (Jóhanna Sigurjónsdóttir d. 15.12.1990) eins og
hún var alltaf kölluđ. Allar hljómsveitir á ţessum tíma voru í hljómsveitar
búning og ţetta var okkar.
Ţetta voru gífurlega ţétt prjónađar flíkur og lítil loftrćsting í gömlu
tunnunni ţess vegna átti ég í vandrćđum međ ađ komast úr peysunni
er heim kom. Litirnir höfđu fćrt sig úr peysunni yfir á búkinn og leit
skinniđ  út
  líkt og ađ ég vćri međ nýtt tattú á skrokknum.
En ţetta fór af međ góđum skammti af grćnsápu.
(Sent inn af Reyni Sigurđssyni frá Ţórsmörk)


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
Fundur 5. desember 2018

Sveitarstjórn ..
Fundur 28. nóv. 2018

Frćđslunefnd ..
Fundargerđ 11. sept 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR