Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Mynd vikunnar

 


Tónleikar í Tunnunni

Unglingahljómsveit leikur á skemmtun í Tunnunnni.
Líklega er ţetta hljómsveit sem kallađist Tíglar.
Frá vinstri: Steindór Haraldsson á bassa, Reynir Sigurđsson á trommur,
Bergur Ţórđarson á gítar, Hjörtur Guđbjartsson á gítar.
Myndin er tekin einhverntíma á árunum 1963 - 1968.

Til gamans má geta ţess ađ ţessar fallegu peysur voru prjónađar af
Jóhönnu hans Adda (Jóhanna Sigurjónsdóttir d. 15.12.1990) eins og
hún var alltaf kölluđ. Allar hljómsveitir á ţessum tíma voru í hljómsveitar
búning og ţetta var okkar.
Ţetta voru gífurlega ţétt prjónađar flíkur og lítil loftrćsting í gömlu
tunnunni ţess vegna átti ég í vandrćđum međ ađ komast úr peysunni
er heim kom. Litirnir höfđu fćrt sig úr peysunni yfir á búkinn og leit
skinniđ  út
  líkt og ađ ég vćri međ nýtt tattú á skrokknum.
En ţetta fór af međ góđum skammti af grćnsápu.
(Sent inn af Reyni Sigurđssyni frá Ţórsmörk)


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Samţykktir ..
Reglur um stuđning viđ nemendur í framhaldsnámi

Gjaldskrár ..
Gjaldskrá 2018

Sveitarstjórn ..
14. júní 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR