Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Mynd vikunnar

 
Jóhanna Jónasdóttir 100 ára
"Ég finn svo sem engan mun á mér frá í gćr", svarar Jóhanna
spurningunni um hvernig ţađ sé ađ vera orđin 100 ára.
Jóhanna, sem býr á dvalarheimilinu Sćborg, er heilsuhraust og hefur
alltaf veriđ. Sem dćmi um ţađ má segja sögu af ţví ţegar hún fór í
augnađgerđ á nírćđisaldri. Hjúkrunarkonan sem var ađ undirbúa Jóhönnu
fyrir ađgerđina spurđi hana hvađa lyf hún tćki. Jóhanna sagđist ekki vera
ađ taka nein lyf og hefđi aldrei gert ţađ. Hjúkkan ţráspurđi Jóhönnu um
ţetta og nefndi hinar ýmsu lyfjategundir sem Jóhanna ţvertók fyrir ađ nota.
Ţá gafst hjúkkan upp og kallađi Gísla, son Jóhönnu, á eintal og bađ hann
ađ segja sér hvađa lyf mamma hans tćki;"... ţví hún mamma ţín vill ekki
segja mér ţađ".
Gísli sagđi konunni ađ ţetta vćri bara rétt hjá mömmu sinni hún tćki
engin lyf og hefđi aldrei gert.
Jóhanna fćddist á Fjalli í ţáverandi Vindhćlishreppi 15. október 1917 og
ólst ţar upp. Hún giftist Angantý Jónssyni (og Guđrúnar frá Lundi - syni)
og fóru ţau ađ búa á Mallandi á Skaga ţar sem foreldrar hans bjuggu.
Ţađan fluttu ţau svo ađ Fjalli og bjuggu ţar. Ţegar bćrinn brann ofan
af ţeim fluttu ţau til Skagastrandar. Ţau eignuđust ţrjár dćtur, tvíburana
Guđrúnu og Sigurbjörgu (d.10.9.1997) og Bylgju áđur en ţau skildu.
Jóhanna flutti síđan suđur á land, bjó ţar í nokkur ár og eignađist eina
dóttur í viđbót, Dagný Hannesdóttur.
Heim kom hún svo aftur til Skagastrandar ţar sem hún hefur átt heima
alla tíđ síđan. Hér eignađist hún sitt yngsta barn, drenginn Gísla Snorrason.
Jóhanna vann verkakvennavinnu alla tíđ eftir heimkomuna, lengst af í
frystihúsinu. Ţar stóđ hún viđ ađ snyrta og pakka fiski ţar til frystihúsinu
var lokađ. Ţá var Jóhanna farin ađ nálgast áttrćtt. Jóhanna minnist vinnunnar
í frystihúsinu međ gleđi . "Ég vćri ţarna enn ef ţeir hefđu ekki lokađ",
sagđi ţessi kankvísa og hressa samferđakona okkar á 100 ára
afmćlisdegi sínum.


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
Fundur 5. desember 2018

Sveitarstjórn ..
Fundur 28. nóv. 2018

Frćđslunefnd ..
Fundargerđ 11. sept 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR