Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Mynd vikunnar

 
Bíóauglýsing
Ţessi útstillingar - kassi/skápur var á stafni bragga sem stóđ
norđan viđ götuna beint á móti mjölskemmunni.
Eigandi  kassans/skápsins var Skagastrandarbíó sem notađi hann
til ađ auglýsa kvikmyndasýningar sínar, sem voru, ţegar best lét, 
ţrisvar í viku.
Ađ ţessu sinni er auglýst 
"Heimsfrćg stórmynd gerđ eftir samnefndri metsölubók, sýnd kl 9 í kvöld,
sunnudag".
Myndin sem um rćđir hét "Carpetbaggers "samkvćmt auglýsingunni.                                                      
Samkvćmt bókinni "Byggđin undir Borginni" var Skagastrandarbíó 
stofnađ 1958 ađ frumkvćđi Hallbjörns Hjartarsonar, sem var sýningarmađur
bíósins, og fleiri. Sýningar voru  í Tunnunni, sem ţá ţjónađi sem samkomuhús
bćjarbúa. Snemma á áttunda áratugnum voru sýningarnar fćrđar í Fellsborg
en ţá var fariđ ađ draga verulega úr ađsókn, einkum vegna samkeppni viđ
sjónvarpiđ.
Skagastrandarbíó seldi síđan Höfđahreppi sýningarvélar sínar 1979 og hćtti
starfsemi. Félagsheimiliđ hélt uppi merkinu í nokkur ár en starfsemin fjarađi
út hćgt og hćgt á nokkrum árum.
Senda upplýsingar um myndina

Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
20. júlí 2018

Sveitarstjórn ..
27. júní 2018

Samţykktir ..
Reglur um stuđning viđ nemendur í framhaldsnámiStjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR