Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Mynd vikunnar

 
Bíóauglýsing
Ţessi útstillingar - kassi/skápur var á stafni bragga sem stóđ
norđan viđ götuna beint á móti mjölskemmunni.
Eigandi  kassans/skápsins var Skagastrandarbíó sem notađi hann
til ađ auglýsa kvikmyndasýningar sínar, sem voru, ţegar best lét, 
ţrisvar í viku.
Ađ ţessu sinni er auglýst 
"Heimsfrćg stórmynd gerđ eftir samnefndri metsölubók, sýnd kl 9 í kvöld,
sunnudag".
Myndin sem um rćđir hét "Carpetbaggers "samkvćmt auglýsingunni.                                                      
Samkvćmt bókinni "Byggđin undir Borginni" var Skagastrandarbíó 
stofnađ 1958 ađ frumkvćđi Hallbjörns Hjartarsonar, sem var sýningarmađur
bíósins, og fleiri. Sýningar voru  í Tunnunni, sem ţá ţjónađi sem samkomuhús
bćjarbúa. Snemma á áttunda áratugnum voru sýningarnar fćrđar í Fellsborg
en ţá var fariđ ađ draga verulega úr ađsókn, einkum vegna samkeppni viđ
sjónvarpiđ.
Skagastrandarbíó seldi síđan Höfđahreppi sýningarvélar sínar 1979 og hćtti
starfsemi. Félagsheimiliđ hélt uppi merkinu í nokkur ár en starfsemin fjarađi
út hćgt og hćgt á nokkrum árum.
Senda upplýsingar um myndina

Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
Fundur 30. janúar 2019

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR