
Vilhelm Vilhelmsson sagnfrćđingur hefur
veriđ ráđinn forstöđumađur Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Norđurlandi
vestra. Í nóvember sl. var auglýst til umsóknar starf forstöđumanns
rannsóknasetursins međ áherslu á sagnfrćđi. Tvćr umsóknir bárust um starfiđ. Ađ
loknu dómnefnar- og valnefndarferli var Vilhelm ráđinn forstöđumađur
Rannsóknaseturs HÍ á Norđurlandi vestra frá 1. febrúar.
Vilhelm lauk doktorsprófi í sagnfrćđi frá
Háskóla Íslands 2015, en áđur hafđi hann lokiđ BA prófi í sagnfrćđi frá
Kaupmannahafnarháskóla (2009) og meistaraprófi frá Háskóla Íslands (2011).
Vilhelm hefur sérhćft sig í rannsóknum á félagssögu, verkalýđssögu og sögu
alţýđunnar, ţó rannsóknasviđ hans sé víđara. Doktorsritgerđ hans bar heitiđ:
„Sjálfstćtt fólk? Vald og andóf á Íslandi á tímum vistarbands.“
Vilhelm hefur
sinnt rannsóknum sem sjálfstćtt starfandi frćđimađur undanfarin ár og
komiđ ađ margvíslegum verkefnum, m.a. kennslu viđ Háskóla Íslands. Eftir hann
hafa komiđ út tvćr ritrýndar bćkur, „Sakir útkljáđar. Sáttabók
Miđfjarđarumdćmis í Húnavatnssýslu 1799-1865, gefin út af
Háskólatútgáfunni og Sjálfstćtt fólk. Vistarband og
íslenskt samfélag, gefin út af Sögufélaginu. Var Vilhelm tilnefndur
til íslensku bókmenntaverđlaunanna í flokki frćđirita fyrir ţá bók.
Ţá hefur Vilhelm birt ritrýndar greinar,
skrifađ bókarkafla, ađrar greinar og ritdóma, og haldiđ fyrirlestra.
Vilhelm hefur einnig komiđ ađ fjölmörgum verkefnum í samvinnu viđ ađrar ađila
og stofnanir, eins og gerđ ljósmynda- og sögusýningar, gerđ sagnfrćđilegs efnis
fyrir ferđaţjónustu og ráđstefnuhaldi.
Vilhelm sat í stjórn Sagnfrćđingafélagi
Íslands 2012 til 2017 og gegndi ţar formennsku 2015 til 2017. Ţá er Vilhelm
annar tveggja ritstjóra Sögu, tímarits Sögufélagsins.
Rannsóknasetur HÍ á Norđurlandi vestra var stofnađ 2009 og er eitt
rannsóknasetra Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands. Megináhersla ţess í
rannsóknum er sagnfrćđi. Starfsstöđ setursins er á Skagaströnd.
Vilhelm er bođinn velkomin til starfa.
Heimild: http://rannsoknasetur.hi.is/vilhelm_vilhelmsson_radinn_forstodumadur_rannsoknaseturs_hi_nordurlandi_vestra