Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Vilhelm Vilhelmsson ráđinn forstöđumađur Rannsóknaseturs HÍ á Norđurlandi vestra

 

Vilhelm Vilhelmsson sagnfrćđingur hefur veriđ ráđinn forstöđumađur Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Norđurlandi vestra. Í nóvember sl. var auglýst til umsóknar starf forstöđumanns rannsóknasetursins međ áherslu á sagnfrćđi. Tvćr umsóknir bárust um starfiđ. Ađ loknu dómnefnar- og valnefndarferli var Vilhelm ráđinn forstöđumađur Rannsóknaseturs HÍ á Norđurlandi vestra frá 1. febrúar.

Vilhelm lauk doktorsprófi í sagnfrćđi frá Háskóla Íslands 2015, en áđur hafđi hann lokiđ BA prófi í sagnfrćđi frá Kaupmannahafnarháskóla (2009) og meistaraprófi frá Háskóla Íslands (2011). Vilhelm hefur sérhćft sig í rannsóknum á félagssögu, verkalýđssögu og sögu alţýđunnar, ţó rannsóknasviđ hans sé víđara. Doktorsritgerđ hans bar heitiđ: „Sjálfstćtt fólk? Vald og andóf á Íslandi á tímum vistarbands.“

Vilhelm hefur sinnt rannsóknum  sem sjálfstćtt starfandi frćđimađur undanfarin ár og komiđ ađ margvíslegum verkefnum, m.a. kennslu viđ Háskóla Íslands. Eftir hann hafa komiđ út tvćr ritrýndar bćkur, „Sakir útkljáđar. Sáttabók Miđfjarđarumdćmis í Húnavatnssýslu 1799-1865, gefin út af Háskólatútgáfunni og Sjálfstćtt fólk. Vistarband og íslenskt samfélag, gefin út af Sögufélaginu. Var Vilhelm tilnefndur til íslensku bókmenntaverđlaunanna í flokki frćđirita fyrir ţá bók.

Ţá hefur Vilhelm birt ritrýndar greinar, skrifađ bókarkafla, ađrar greinar og  ritdóma, og haldiđ fyrirlestra. Vilhelm hefur einnig komiđ ađ fjölmörgum verkefnum í samvinnu viđ ađrar ađila og stofnanir, eins og gerđ ljósmynda- og sögusýningar, gerđ sagnfrćđilegs efnis fyrir ferđaţjónustu og ráđstefnuhaldi.

Vilhelm sat í stjórn Sagnfrćđingafélagi Íslands 2012 til 2017 og gegndi ţar formennsku 2015 til 2017. Ţá er Vilhelm annar tveggja ritstjóra Sögu, tímarits Sögufélagsins.

Rannsóknasetur HÍ á Norđurlandi vestra var stofnađ 2009  og er eitt rannsóknasetra Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands. Megináhersla ţess í rannsóknum er sagnfrćđi. Starfsstöđ setursins er á Skagaströnd.

Vilhelm er bođinn velkomin til starfa.

Heimild: http://rannsoknasetur.hi.is/vilhelm_vilhelmsson_radinn_forstodumadur_rannsoknaseturs_hi_nordurlandi_vestra
Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 
Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
Fundur 30. janúar 2019

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR