Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Ársreikningur sveitarsjóđs og stofnana 2017 afgreiddur í sveitarstjórn

Sveitarstjórn Skagastrandar afgreiddi ársreikning 2017 á fundi sínum 30. apríl 2018. 

Í ársreikningnum kemur fram ađ rekstrartekjur samstćđunnar voru 577,8 m.kr. en voru 559 m.kr. áriđ 2016 og hafa hćkkađ um 3,4% milli ára. Rekstrargjöld samstćđu námu 563,2 m.kr. en voru 551,2 m.kr. 2016 og höfđu aukist um tćp 2,2% milli ára. Rekstrarniđurstađa var jákvćđ á árinu um 27,6 m.kr. í samanburđi viđ 22,7 m.kr. jákvćđa afkomu áriđ 2016. Rekstrarniđurstađa samstćđunnar reyndist 23,6 m.kr. betri en fjárhagsáćtlun gerđi ráđ fyrir. 

Tekjur A-hluta voru 497,4 m.kr. og rekstargjöld án afskrifta námu 495,5 m.kr. Rekstur A hluta fyrir afskriftir, fjármunatekjur og fjármagnsgjöld var ţví jákvćđur um 1,9 m.kr. Rekstrarniđurstađa A-hluta ađ teknu tilliti til fjármunatekna og afskrifta var jákvćđ um 7,9 m.kr. 

Heildareignir sveitarfélagsins námu í árslok 1.742 m.kr. og eigiđ fé voru 1.274 m.kr. Langtímaskuldir sveitarfélagsins námu 246,7 m.kr. og tilheyra ţćr eingöngu félagslegum íbúđum. Veltufjárhlutfall samstćđunnar var 12,77 en var 14,59 í árslok 2016.
Samkvćmt yfirliti um sjóđstreymi var veltufé frá rekstri samstćđunnar 85,4 m.kr. og handbćrt fé frá rekstri nam 75,6 m.kr. Engin ný lán voru tekin á árinu. Handbćrt fé samstćđunnar nam 457,9 m.kr. í árslok auk 192,1 m.kr. skammtímaverđbréfaeignar en handbćrt fé var 539,8 m. kr. í árslok 2016 og ţá nam skammtímaverđbréfaeign 124,5 m.kr. Fjárfestingar í varnlegum rekstrarfjármunum námu 73,8 m.kr. hjá samstćđu sveitarfélagsins.


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 
Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
Fundur 30. janúar 2019

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR