Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Mynd vikunnar

 
Flutningabíll


Ţennan bíl gerđi Valdimar Númi Guđmundsson (d.14.3.1972),
sem er á myndinni, út í vöru - og  fólksflutningum milli
Skagastrandar og Reykjavíkur í mörg ár.  
Í stóru húsi bílsins var hćgt ađ taka 4-5 farţega og oftar en ekki var
uppselt í ţessi sćti. Ferđin til Reykjavíkur tók 8 - 10 tíma međ hádegisstoppi
í Fornahvammi ţar sem starfrćkt var hótel og matsala. Númi átti heima á
Hólabraut 1 og byggđi húsiđ sem ţar stendur.
Vöruflutningarekstur hans skýrir hvers vegna bílskúrinn viđ húsiđ er svo stór
og međ mikla lofthćđ ţví hann gat bakkađ bílnum á myndinni inn í skúrinn
međan hann var ađ afferma hann.
Einnig voru ţar geymdir pakkar og annađ sem fólk var ađ senda međ honum
í nćstu ferđ suđur.
Ţessa mynd tók Guđmundur Guđnason, líklega áriđ 1969.

Senda upplýsingar um myndina

Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018

Sveitarstjórn ..
Fundur 5. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR