Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
10 ára afmćli Nes listamiđstöđvar🎈🎈🎈

Vinnustofa međ málm og gler
Lćrđu ađ búa til fjölbreytta hluti á 8 kvölda námskeiđi í silfur- og gullsmíđi. Hannađu og búđu til ţinn eigin silfurhring og ađra skartgripi eđa skrautmuni. Hentar byrjendum jafnt sem öđrum.  
 
Leiđbeinandi:   Tosca Teran (Kanada)
Ţátttökugjald:   Ađeins efniskostnađur 9,500kr
Hámarksfjöldi:  5-8 manns,
Dagsetningar:   5. – 7. – 12. – 14. – 19. – 21. – 26. og 28. júní nk.
Stađur:              Nes Listamiđstöđ, Fjörubraut 8, Skagaströnd
Skráning:          Kerryn 6915554 eđa nes@neslist.is
Um leiđbeinandann
Tosca Teran er fjöllistamađur frá Toronto, Kanada, Hann hefur unniđ međ málma, tölvur og hreyfimyndir síđan á níunda áratugnum.  Sjá heimasíđu hennar
https://toscateran.com/  


         

Olía, sandur og pappír – Gerđ hreyfimynda  
Í ţessari tveggja daga vinnustofu verđa gerđar tilraunir međ
mismunandi ađferđir til ađ búa til stutt tónlistarmyndband.
Viđ munum nota pappír, olíu á gleri og fleiri ađferđir sem til samans
munu breyta teikningum í hreyfimyndir.
Ţátttakendur ţurfa ađ koma međ myndavél (viđ ţurfum 3 vélar fyrir
hvert hópverkefni), ýmiss konar efniviđ (litađan pappír, pensla, skćri, olíumálningu, vatnsliti og fleira) og frjótt ímyndunarafl.
 
Leiđbeinandi:   Jérémy Pailler (Frakkland)
Ţátttökugjald:   Ókeypis
Hámarksfjöldi: 10 manns
Dagsetning:      9. og 10. júní 2018, kl. 10:00-17:00, báđa dagana
Stađur:             Gúttó, Sauđárkróki
Skráning:         Erla Einarsdóttir 6987937 eđa nes@neslist.is
 
Um leiđbeinandann
Jeremy Pailler er myndlistarmađur međ áherslu á sjónrćna list. Hann hefur skrifađ ritgerđ um hreyfimyndir  og er virkur á fjölmörgum sviđum kvikmyndagerđar. Sjá vefsíđu hans og dćmi um hreyfimyndir. http://www.jeremypailler.com/films/ 


Námskeiđ í teikningu (umhverfi okkar)
Í ţessari vinnustofu er áherslan lögđ á náttúruna í kringum okkur, m.a. međ gönguferđum og söfnun sýnishorna til ađ teikna. Viđ teiknunina verđur tekiđ tillit til áhugasviđs ţátttakenda, s.s. međ notkun vatnslita, prentunar, fjölţćttra efna og textagerđar.
 
Leiđbeinandi:   Pam Posey (Bandaríkin)
Ţátttökugjald:   Ókeypis
Hámarksfjöldi: 6-8 manns, (fullorđnir)
Dagsetning:      10 júní 2018, kl. 13.00-17.00
Stađur:             Skagaströnd – Kaffi Bjarmanes – kjallari
Skráning:          Kerryn 6915554 eđa
nes@neslist.is
  
 
Námskeiđ í teikningu (litlir hlutir)
Hér er áherslan lögđ á náttúrulega smáhluti í umhverfinu. Ţátttakendur munu lćra margvíslegar teikniađferđir, notkun vatnslita, prentun, margmiđlunartćkni og fleira.
 
Leiđbeinandi:   Pam Posey (Bandaríkin)
Ţátttökugjald:   Ókeypis
Hámarksfjöldi:  6-8 manns, (fullorđnir)
Dagsetning:      20 júní 2018, kl. 18.30-22.30
Stađur:              Skagaströnd – Kaffi Bjarmanes – kjallari

Skráning:          Kerryn 6915554 eđa nes@neslist.is
 
Um leiđbeinandann
Pam Posey býr í Los Angeles og vinnur fyrst og fremst međ náttúruna í sinni myndlist. Ţetta er í fjórđa sinn sem Pam dvelur í Nes listamiđstöđ. Vefsíđa:
https://www.pamposey.org/
 
Bókagerđ
Í ţessari vinnustofu listamannsins Ron Linn munu ţátttakendur nota náttúru og umhverfi Skagastrandar sem innblástur og efniviđ til ađ búa til eigin myndlistarbók. Fyrri daginn verđur efniviđur úr náttúrunni nýttur til ađ búa til fallega og ţrykkimyndir sem verđur svo nýttur til bókagerđar. Seinni daginn verđur unniđ einfalt bókband ţar sem stuđst er viđ brot og skurđ. Áherslan er á verkferlum sem eru öllum ađgengilegir án ţess ađ krefjast tćkja til bókbands og prentunar.
 
Leiđbeinandi:   Ron Linn (Bandaríkin)
Ţátttökugjald:   Ókeypis
Hámarksfjöldi:  12-15 manns,
Dagsetning:      9. og 16. júní, kl. 10.00-13.00
Stađur:              Nes Listamiđstöđ, Fjörubraut 8, Skagaströnd
Skráning:          Kerryn 6915554 eđa nes@neslist.is
 
Um leiđbeinandann
Ron Linn er fjöllistamađur frá Oregon í Bandaríkjunum, međ áherslu á teikningu. Hann vinnur međ tengsl á milli manngerđar og mannlausrar náttúru međ ţví ađ kanna minningar, dulúđ og sögur. Hann kennir nú viđ Brigham Young háskólann í Utah, USA. Vefsíđa:
http://ronlinnportfolio.com/
Blau-hvítar myndir
Á ţessu námskeiđi vinnur ţú međ sólarljósiđ, til ađ prenta bláhvítar ljósmyndir.
Ţátttakendur búa til ljósmyndir međ ţví ađ nota hluti eins og blóm, fjađrir, hnappa o.s.frv. sem framkallast beint á pappír í fallegum bláum og hvítum ljósmyndum. Ţetta er frekar auđveld tćkni og hentar öllum 12 ára og eldri.
 
Leiđbeinandi:    Danielle Rante (Bandaríkin)
Ţátttökugjald:   Ađeins efniskostnađur – 1,000kr
Hámarksfjöldi:  15-20 manns, 12 ára og eldri
Dagsetning:      17. júní 2018, kl. 13.00-16.00
Stađur:               Menningarfélag Húnaţings vestra
                            Eyrarland 1, 530 Hvammstangi
Skráning:           Greta Clough 611 4694 eđa nes@neslist.is
 
Um leiđbeinandann
Danielle Rante er myndlistarkona sem býr í Dayton, Ohio í USA. Hún starfar nú viđ Wright State háskólann í Ohio. Sjá heimasíđu hennar https://www.daniellerante.com/

Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018

Sveitarstjórn ..
Fundur 5. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR