Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Mynd vikunnar.

 

Síldarbrćđsla
Síldarbrćđsla í fullum gangi í verksmiđjunni á Skagaströnd.
Myndin var líklega tekin kringum 1950.
Gufuketill verksmiđjunnar var kyntur međ svartolíu en ketillinn var í
rými lengst til hćgri í húsinu til vinstri og svartur reykurinn fór út í
andrúmsloftiđ gegnum stóra skorsteininn. Ţađan var gufan leidd í nćsta
rými hússins og látin knýja túrbínu til rafmagnsframleiđslu fyrir
verksmiđjuna. Síđan var gufan leidd áfram neđanjarđar yfir í verksmiđjuhúsiđ
ţar sem hún var notuđ til ađ sjóđa síldina.
Úr síldinni var svo unniđ mjöl og lýsi. Mjölinu var blásiđ yfir í stóru skemmuna
gegnum röriđ sem sést á myndinni milli veksmiđjuhússins og skemmunar.
Lýsinu var aftur á móti dćlt í tank sem stóđ upp viđ Höfđann rétt norđur
af frystihúsi Hólaness hf. Nćst okkur á myndinni eru leyfar gömlu bryggjunnar
sem var rétt austan viđ Hólsnefiđ.
Bryggjuna byggđu sjómenn á Skagaströnd 1922 međ styrk frá Verslunarfélagi Vindhćlinga.
Senda upplýsingar um myndinaVefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
Fundur 30. janúar 2019

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR