Útboð
Skagaströnd - flotbryggjur 2018
Skagastrandarhöfn
óskar eftir tilboðum í ofangreint verk.
Verkið
felst í útvegun og uppsetning á alls 80 m af steinsteyptum flotbryggjum með
landgöngum, fingrum, botnfestum og tilheyrandi
búnaði.
Verkinu skal lokið eigi
síðar en 1. nóvember 2018.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni
Borgartúni 7 í Reykjavík (móttöku) frá
og með mánudeginum 11. júní 2018. Verð
útboðsgagna er 5.000 kr.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum
fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 26. júní 2018
og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.