Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
10 ára afmćli Nes listamiđstöđvar

 

10 ÁRA AFMĆLISHÁTÍĐ NES LISTAMIĐSTÖĐVAR


Viđ bjóđum ţér ađ fagna međ okkur 10 ára afmćli Nes listamiđstöđvar helgina 23. og 24. júní.  Á hátíđinni verđur sýning fjölmargra listamanna sem dvaliđ hafa í Nes listamiđstöđ, bćđi innsetningar og gjörningur, ásamt nýjum verkum ţeirra listamanna sem dvelja nú í Nes listamiđstöđ. Alls er um ađ rćđa 80 listaverk, ljósmyndir, málverk, teikningar og margt fleira.  Flest listaverkin verđa einnig til sölu.

We invite you to celebrate 10 years of Nes Listamiđstöđ at the festival weekend on Saturday 23 June and Sunday 24 June. The festival will include an alumni exhibition, as well as installation, performance and new works from current artists in residence. The alumni exhibition includes up to 80 works of photography, painting, drawings, prints and other works on paper.  Artworks will be available to purchase.

LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ

Kl. 15:00-18:00: Nes listamiđstöđ. Opnun sýningar á verkum listamanna sem dvaliđ hafa í Nes listamiđstöđ. Á sýningunni eru m.a. ný listaverk eftir Jérémy Pailler (Frakklandi) og Danielle Rante (USA) sem dvelja nú aftur í listamiđstöđinni.
Kl. 15:30: Nes listamiđstöđ. Hátíđin sett. Kaffi og afmćlisterta í bođi.
   Kl. 16:00-18:00: Innsetning og opin vinnustofa listamanna í Bjarmanesi (kjallara). Anna Rosa Hiort-Lorenzen (Danmörku)  verđur međ innsetningu gerđa úr hljóđi, ljósum og textíl. Pam Posey (USA) býđur ţér ađ skođa teikningar og málverk.
Kl. 17:00: Gjörningur međ Sophie Gee (Kanada) í Frystinum í Nes listamiđstöđ.

Saturday 23 June

15.00-18.00 Alumni exhibition opening at Nes Listamiđstöđ.
The exhibition includes new artworks by Jérémy Pailler (France) and Danielle Rante (USA), Nes alumni currently in residence.
15.30 Opening speeches. Coffee and birthday cake to celebrate.
16.00–18.00 Installation and open studio at Bjarmanes (downstairs). Anna Rosa Hiort-Lorenzen (Denmark) will create an installation of sound, light and textiles. Pam Posey (USA) invites you to visit her drawing and painting lab.
17.00 Performance by Sophie Gee (Canada) in the Freezer, Nes Listamiđstöđ.
 

SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ

Kl: 14:00 - 18:00 Nes listamiđstöđ. Sýning á verkum listamanna sem dvaliđ hafa í Nes listamiđstöđ.
Kl. 14:00-18:00: Innsetning og opiđ stúdíó í Bjarmanesi (kjallara).
Kl. 16:00-17:00: Sýning níu stuttmynda eftir listamenn sem dvaliđ hafa í Nes listamiđstöđ. Sýningin er í Frystinum í Nes listamiđstöđ.
Kl. 18:00-19:00: Sýning stuttmyndanna endurtekin í Frystinum í Nes listamiđstöđ.

Sunday 24 June

14.00-18.00 Alumni exhibition continues at Nes Listamiđstöđ
14.00-18.00 Installation and open studio continues at Bjarmanes (downstairs).
16.00-17.00 Film screening of 9 short films by Nes alumni in the Freezer, Nes Listamiđstöđ.
18.00-19.00 Film screening repeats.
 

LIST UTANHÚSS

Sjáiđ nýja vegglistaverkiđ af Spákonufelli eftir Frank Webster (USA) og nýja höggmynd “Árbakkasteinn í steinboga” eftir Nicole Shaver (USA).
Fimmtudaginn 21. júní: Taktu ţátt í sólstöđugöngu á Spákonufell  og hlustađu á hljóđlistaverkiđ “Hrafn. Gáttir. Helgisiđur” eftir Melody Woodnutt og Burke Jam. Brottför frá golfskálanum kl. 22.30. Skráning á netfanginu ody.who@gmail.com.

OUTSIDE ART
Look outside Nes for a new mural of the mountain by Frank Webster (USA) and a new sculpture “Arch for Árbakkasteinn” by Nicole Shaver (USA).
On Thursday 21 June, take a Summer Solstice walk up Spákonufell and listen to a sound art piece “Raven. Portal. Ritual” by Melody Woodnutt and Burke Jam. Departs the golf club at 22.30. Register by email ody.who@gmail.com.
 
 

Sjáumst ţar!
 


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 
Nýtt á vefnum

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018

Sveitarstjórn ..
Fundur 5. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR