Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Fréttatilkynning

 

Skagaströnd 13.09.18


Sveitarfélagiđ Skagaströnd hefur ráđiđ Alexöndru Jóhannesdóttur lögfrćđing sem sveitarstjóra. Ráđningin var stađfest á fundi sveitarstjórnar í gćr miđvikudaginn 12. september međ öllum greiddum atkvćđum.

Alexandra lauk grunnprófi í lögfrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 2012 en meistaraprófi innan sömu greinar og frá sama skóla áriđ 2016. 

Alexandra hefur frá námi starfađ m.a. sem lögfrćđingur á Fisksistofu ásamt ţví ađ hafa yfirumsjón međ samningaferlum og sinnt verkefnastjórnun hjá Listahátíđ í Reykjavík. Í dag sinnir Alexandra störfum fyrir  IP eignarhaldi og er framkvćmdastjóri tveggja félaga undir ţeirri samsteypu ásamt ţví ađ sitja í stjórnum sjö mismunandi fyrirtćkja.

Í störfum sínum hefur Alexandra ţví komiđ ađ fyrirtćkjarekstri, sinnt almennum lögfrćđistörfum m.a. á sviđi ráđgjafar, samningagerđar og gerđ viđskiptaáćtlana. Jafnframt hefur Alexandra sinnt tengslum viđ samstarfsađila og viđskiptavini víđsvegar um heiminn.

Alexandra hefur unniđ ađ ýmsum félagsstörfum og starfađi lengi sem sjálfbođaliđi fyrir Rauđa Krossinn. Einnig  sinnti hún kennslu og umönnun barna og ungmenna hjá Osaberima Educational Center í Ghana í Vestur Afríku áriđ 2008.

Gert er ráđ fyrir ađ hún hefji störf fyrir Sveitarfélagiđ Skagaströnd í desember.

 

Nánari upplýsingar gefur Halldór Gunnar Ólafsson Oddviti í síma 896-7977


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018

Sveitarstjórn ..
Fundur 5. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR