Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Mynd vikunnar

 Kvennaskólinn á Ytri-Ey.


Kvennaskólinn á Ytri-Ey í Vindhćlishreppi (nú Skagabyggđ) var rekinn í
ţessu húsi.Skólinn var fyrsti kvennaskóli Húnvetninga og hóf starfssemi á
ţessum stađ 1883. Skólinn var í ţessu húsi til 1901 ţegar hann var fluttur
í nýbyggt hús á Blönduósi.
Á myndinni eru skólastúlkur ásamt kennurum og gestum einhverntíma á
ţessu tímabili.
Skagfirđingar tóku ţátt í rekstrinum međan skólinn var á Ytri-Ey en hćttu
ţátttöku ţegar hann var fluttur til Blönduóss.
Viđ ţjóđveginn sunnan viđ Ytri-Ey er minnismerki um ţennan merka skóla.
Fyrsta skólastýra skólans var sú merka kona Elín Briem sem var ţá
nýútskrifuđ úr húsmćđrakennaraskóla í Kaupmannahöfn. Hún kenndi og
stýrđi skólanum frá stofnun til 1895 er hún flutti til Reykjavíkur ţar sem hún
stofnađi hússtjórnarskóla Reykjavíkur. Elín kom svo aftur norđur og tók
viđ stjórn kvennaskólans er hann flutti 1901 til Blönduóss í tvö ár og svo
enn á ný 1910 til 1915.
Elín fékk riddarakross Hinnar íslensku fálkaorđi áriđ 1921 og var ţá önnur
af tveim fyrstu konunum sem ţann heiđur hafa hlotiđ.

Senda upplýsingar um myndina

Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
Fundur 30. janúar 2019

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR