Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Yfirlýsing frá Gámaţjónustunni

 
Endurvinnsla á plasti

Yfirlýsing frá Gámaţjónustunni hf vegna umfjöllunar um plast í fjölmiđlum.

Vegna umfjöllunar á ţriđjudagskvöldiđ 4. desember í ţćttinum Kveik á RUV, ţá vill Gámaţjónustan hf koma ţví á framfćri ađ fyrirtćkiđ er ađ senda plastefni til endurvinnslu í Hollandi og Ţýskalandi.  Ţađ á viđ um allar starfsstöđvar Gámaţjónustunnar hér á landi.

Markađur til endurvinnslu á plasti hefur vissulega veriđ erfiđur undanfarin ár en ţađ er kominn aukinn kraftur í starfsemi endurvinnsluađila fyrir plastefni í Evrópu og ţessi starfsemi mun eflast á nćstunni.

Allt filmuplast sem viđskiptavinir okkar safna í sérsöfnun, ólitađ og litađ, er baggađ hjá Gámaţjónustunni í stóra bagga og sent erlendis til endurvinnslu.  Viđ sendum plastiđ til umbođsmanns í Hollandi sem sendir plastiđ áfram til endurvinnslu.  Plastfilma er nokkuđ eftirsótt til endurvinnslu og ţađ hafa ekki veriđ vandamál undanfarin misseri ađ afsetja plastfilmu til endurvinnslu ţar sem plastfilman er notuđ aftur sem plastefni.

Ţađ eru síđan mjög margir flokkar af öđru umbúđaplasti, t.d. plastpokum, smćrri plastfilmu, plastbökkum, samsettri plastfilmu (t.d. áleggsbréf), skyrdósum, stórum og litlum plastflöskum og brúsum, sem viđ tökum saman í einn flokk og böggum saman.  Ţetta plastefni er núna sent til Ţýskalands ţar sem ţađ fer í flokkun.  Gámaţjónustan er í beinu sambandi viđ ţennan ađila sem flokkar plastefniđ og hefur séđ ţá vinnslu sem ţar fer fram.  Stór hluti af plastinu er endurunniđ.  Hluti ţess er ekki nothćft til endurvinnslu, t.d. vegna óhreininda eđa samsetningu umbúđa.  Ţađ plast, sem ekki er hćft til endurvinnslu, fer til orkuvinnslu í brennslustöđ.  Ţađ efni nýtist til ađ búa til hita og rafmagn en ţađ er kostnađarsamara ađ plastiđ fari til orkuvinnslu en til endurvinnslu.

Ţađ er ţví hagur Gámaţjónustunnar hf og viđskiptavina fyrirtćkisins, ađ sem allra mest af plastefnum sem berast til fyrirtćkisins sé af ţeim gćđum ađ plastiđ sé hćft til endurvinnslu aftur í nýjar vörur.  Ţar skiptir m.a. miklu máli ađ plastiđ sem safnađ er sé ţokkalega hreint.

Gunnar Bragason,

forstjóri.


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 
Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
Fundur 30. janúar 2019

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR