Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Jólasveinalestur

 Jólasveinalestur er skemmtilegt verkefni fyrir börn í 1.-7. bekk en markmiđ ţess er ađ stuđla ađ yndislestri í jólafríinu ásamt ţví ađ hafa áhrif á lestrarmenningu almennt.

Jólasveinalestur er samstarfsverkefni Menntamálastofnunar, Félags fagfólks á skólasöfnum, Samtök forstöđumanna almenningsbókasafna, Heimilis og skóla og KrakkaRÚV.

Bókasafn Skagastrandar hefur ákveđiđ ađ vera međ lítiđ hliđarverkefni ţessu tengdu og hvetur börn og ungmenni til ađ taka ţátt í verkefninu. Hliđarverkefni Bókasafnsins felst einfaldlega í ţví ađ ţú sendir einnig póst á bokasafn@skagastrond.is og ţá ertu komin í tvo lukkupotta, senda ţarf póstinn fyrir 15. janúar 2019. Dregiđ verđur úr innsendum jólasveinaspjöldum og fá 5 heppnir ţátttakendur bókavinninga.

 

Allar upplýsingar um jólasveinalestur má finna á slóđinni: www.krakkaruv.is/sogur/lestu

Allar nánari upplýsingar má einnig fá á bókasafninu og ţar er einnig hćgt ađ fá ţátttökuseđla.

Međ bestu kveđju

Guđlaug á bókasafninu

 


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 
Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
Fundur 30. janúar 2019

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR