Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Mynd vikunnar

Snjómokstur
Um árabil var skíđalyfta rekin í suđurhlíđum Spákonufells. 
Umhirđa lyftunnar og ađ halda henni opinni var í höndum skíđadeildar 
umf Fram en í deildinni voru áhugamenn um skíđamennsku. 
Stundum kom fyrir ađ ţađ snjóađi ţađ mikiđ ađ vír lyftunnar 
snjóađi á kaf og ţá var ekki um annađ ađ rćđa en ađ moka hann upp
međ handafli svo hćgt vćri ađ opna lyftuna. 
Ţessi mynd var tekin í einu af ţessum tilvikum. 
Her manns er ađ moka upp vírinn en oftar en ekki ţurfti ađ moka 
mannhćđardjúpt eftir vírnum ţar sem dýpst var. 
Ţá var ekki nóg ađ moka einn skurđ heldur ţurfti ađ moka tvo, 
annars vegar vírinn á leiđ upp og hins vegar vírinn á leiđ niđur. 
Á ţessari mynd má ţekkja Ingiberg Guđmundsson nćst okkur og 
Magnús B. Jónsson nćst honum en ađrir á myndinni eru óţekktir.

Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 


Nýtt á vefnum

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018

Sveitarstjórn ..
Fundur 5. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR