







|
17.janúar.2018 Opnun nýrrar líkamsræktarstöðvar
Að undanförnu hafa staðið yfir talsverðar breytingar á líkamsræktar aðstöðu í íþróttahúsinu og af því tilefni verður opið hús miðvikudaginn 17. janúar frá kl. 12:30-18:00.
Tækin eru fengin frá World Class og verða kynnt af starfsfólki og einkaþjálfara samkvæmt leiðbeiningu og...
| |
12.janúar.2018 Mynd vikunnar
Breytt götumynd í útbænum
Myndin er tekin af Höfðanum yfir útbæinn og höfnina.
Mörg af húsunum á myndinni eru horfin eins og Efri Sólheimar
sem sést ofan á fremst til vinstri og Valhöll sem stendur hinum
megin við götuna. Höfðaberg hét húsið næst okkur til hægri á
m...
|  |
11.janúar.2018 Íbúafundur 18. janúar kl 17.30
Íbúafundur
verður haldinn fimmtudaginn 18. janúar nk.
kl. 17.30 í félagsheimilinu Fellsborg.
Efni fundarins er að ræða almennt um málefni Skagastrandar bæði stöðu sveitarfélagsins, atvinnumál og sameiningu sveitarfélaga í A-Hún
Sveitarstjóri...
| |
10.janúar.2018 Umsóknir um byggðakvóta fiskveiðiárið 2017-2018
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2017/2018
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 604/2017 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2017/2018
...
| |
9.janúar.2018 Forritarar framtíðarinnar - styrkur til Höfðaskóla
Forritarar framtíðarinnar í Höfðaskóla
Úthlutun hefur farið fram úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar, en tilgangur hans er að efla tækni- og forritunarkennslu í grunn- og framhaldsskólum landsins. Sjóðnum bárust 32 umsóknir í þessari úthlutun, flestar frá grunnskólum. Höfð...
| |
5.janúar.2018 Mynd vikunnar
Hvaladráp fyrir 100 árum
Veturinn 1918 var einn hinn kaldasti sem kom á síðustu öld.
Hafís þakti Húnaflóa þannig að ekki var hægt að sækja sér
björg úr sjónum. Fólk frá Skagaströnd gat gengið á ísnum
a.m.k. inn að Laxá í Refasveit án þess að óttast mi...
|  |
29.desember.2017 Mynd vikunnar - gleðilegt nýtt ár !
Gleðilegt ár
Ljósmyndasafn Skagastrandar óskar öllum gleði og gæfu á árinu 2018
um leið og safnið þakkar alla hjálp og ábendingar á árinu 2017.
Minnum á að við tökum alltaf við myndum sem tengjast Skagaströnd á
einn eða annan hátt.
Myndin er frá áramótunum...
|  |
Til Baka. Eldri fréttir
|
|
|




|