Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
5.júlí.2018
Umsćkjendur um starf sveitarstjóra
Sveitarstjórn Skagastrandar hefur auglýst starf sveitarstjóra laust til umsóknar og var umsóknarfrestur til 2. júlí sl. Eftirtaldir sóttu um stöđuna: Gunnólfur Lárusson Hjörleifur H. Herbertsson Ingimar Oddsson Kristín Á. Blöndal Linda B. Hávarđardóttir Ragnar Jón...

4.júlí.2018
Skrifstofa Sveitarfélagsins Skagastrandar
Skrifstofa sveitarfélagsins verđur lokuđ vegna sumarleyfa dagana 9. – 20. júlí 2018.   Skrifstofan opnar aftur eftir sumarleyfi 23. júlí.   Sveitarstjóri ...

2.júlí.2018
Mynd vikunnar
Á réttri leiđ Konur á Skagaströnd voru duglegar ađ taka ţátt í átakinu "Á réttri leiđ - bćtt heilsa, betri líđan" sem hófst ţegar ţessi mynd var tekin 16. febrúar 2011. Átakiđ hófst međ ađ allar konurnar mćttu á hafnarvigtina ţar sem hópurinn var vigtađur se...

25.júni.2018
Nćsti fundur sveitarstjórnar
FUNDARBOĐ Fundur verđur haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miđvikudaginn 27. júní 2018 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 17.30. Dagskrá: Kosning í nefndir sveitarfélagsins Kjörstjórn Frćđslunefnd Skođunarmenn Refa og minkaeyđing Reglur um...

22.júni.2018
Mynd vikunnar.
Nes listamiđstöđ 10 ára Um ţessar mundir (júní 2018) eru liđin tíu ár síđan Nes listamiđstöđin tók til starfa. Á ţessum tíu árum hafa hundruđ listamanna allstađar ađ úr heiminum dvaliđ á Skagaströnd um lengri eđa skemmri tíma til ađ vinna ađ hugđarefnum ...

21.júni.2018
10 ára afmćli Nes listamiđstöđvar
10 ÁRA AFMĆLISHÁTÍĐ NES LISTAMIĐSTÖĐVAR Viđ bjóđum ţér ađ fagna međ okkur 10 ára afmćli Nes listamiđstöđvar helgina 23. og 24. júní. Á hátíđinni verđur sýning fjölmargra listamanna sem dvaliđ hafa í Nes listamiđstöđ, bćđi innsetningar og gjörningu...

21.júni.2018
Sumaropnun bókasafns
Bókasafn Skagastrandar auglýsir breyttan opnunartíma í júní og júlí. Bókasafniđ er opiđ klukkan 17-20 á miđvikudögum, gengiđ er inn ađ sunnanverđu. Lokađ verđur í ágúst. Sumarkveđja Bókavörđur. ...


Eldri fréttir
Nýtt á vefnum

Sveitarstjórn ..
27. júní 2018

Samţykktir ..
Reglur um stuđning viđ nemendur í framhaldsnámi

Gjaldskrár ..
Gjaldskrá 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR