Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög

> Leikskóli

Leikskólinn Barnaból var formlega tekinn í notkun ţann 7. júní 1977 en félagsmenn í Lionsklúbbi Skagastrandar stóđu fyrir byggingu hans. Áriđ 1993 var húsnćđiđ stćkkađ um helming. Sveitarfélagiđ tók upp samstarf viđ Hjallastefnuna um faglega ţćtti í rekstri leikskólans Barnabóls 31. júlí 2014, ţar sem heimilt var ađ kalla hann Hjallastefnuleikskóla.

Hjallastefnan tók svo viđ starfsmannahaldi og öđrum rekstri leikskólans Barnabóls ţann 1. janúar 2015 Leikskólinn fylgir skólastefnu sveitarfélagsins og öllu ţví sem hún felur í sér. Hjallastefnan ábyrgist ađ gćđi leikskólastarfs sé ávallt í samrćmi viđ lög og reglugerđir er lúta ađ starfsemi leikskóla. Gćđi leikskólastarfs skulu einnig uppfylla gćđastađla Hjallastefnunnar.

Hjallastefnan innheimtir leikskólagjöld samkvćmt gjaldskrá sveitarfélagsins. Heimilt er ţó ađ selja sérţjónustu sem er valkvćđ fyrir foreldra.

Gjaldskrá leikskólans er birt undir flipanum „Gjaldskrár“ á heimasíđu sveitarfélagsins.

Heimasíđa Barnabóls:
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR