Skipulagsmál og byggingarmál

Hér eru upplýsingar og gögn um aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagastrandar, deiliskipulag og svæði í skipulagsferli. Deiliskipulag nær til einstakra svæða innan sveitarfélags og er nánari útfærsla á aðalskipulagi.

Aðalskipulag 2019-2035

Aðalskipulag 2010-2022


Deiliskipulag

Lóðir lausar til úthlutunar

Hér má nálgast yfirlit yfir þær lóðir sem sveitarfélagið hefur til úthlutunar hverju sinni við þegar tilbúnar götur. 

Bogabraut – ein lóð norðan götu nr: 25.

Suðurvegur – þrjár lóðir austan götu nr: 5,7 og 11

Sunnuvegur – tvær lóðir vestan götu nr: 10 og 12

Ránarbraut – ein lóð norðan götu nr: 3 

Oddagata – ein lóð austan götu nr: 3.

Skagavegur – tvær lóðir austan götu, nr: 4 og parhúsalóð nr: 6-8.

Bankastræti – ein lóð sunnan götu nr. 5.

 

Yfirlitsmyndir lóða má nálgast hér.

 

Umsóknareyðublöð má nálgast hér.

 

Sveitarstjóri veitir frekari upplýsingar