Fréttir

Rafmagnstruflun í gangi

Rafmagnstruflun er í gangi í landskerfinu frá aðveitustöðinni í Glerárskógum fyrir Dalina, aðveitustöð Hrútatungu, Blönduós, Skagaströnd og nágrenni. Verið er að vinna að uppbyggingu kerfisins með Landsneti. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Tilkynning vegna fasteignagjalda

Tilkynning vegna útborgunar launa

Hólaneskirkja - kvöldmessa sunnudag 23. febrúar kl. 20

Skrifstofa sveitarfélagsins lokuð 20. febrúar

Skrifstofa sveitarfélagsins lokuð 20. febrúar

Hjúkrunarheimilið Sæborg á Skagaströnd óskar eftir að ráða sumarstarfsmenn

Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 þriðjudaginn 18. febrúar 2025 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Lóðir lausar til úthlutunar - niðurfelling gatnagerðargjalda

Eftirfarandi lóðir eru lausar til úthlutunar til byggingar á íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu:

Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 12. febrúar 2025 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Skólahald í leik-og grunnskóla fellur niður á morgun 6. febrúar vegna óvissustigs almannavarna

Skólahald í leik-og grunnskóla fellur niður á morgun 6. febrúar vegna óvissustigs almannavarna.