Dagskrá sjómannadagsins á
Skagaströnd helgina 9.-10. júní 2006
Föstudagurinn 9.júní 2006.
21:00-24:00 Unglingadansleikur.
Hljómsveitin Ulrik leikur fyrir dansi í Fellsborg
Aldurstakmark 11-16 ára (árg.1990-1995).Meðferð áfengis er bönnuð.
Laugardagur 10.júní 2006.
KL. 09:00 Skemmtisigling með Örvari HU 2
KL. 10:30 Skrúðganga frá höfninni til kirkju undir forystu lögreglumanna.
KL. 11:00 Sjómannadagsmessa í Hólaneskirkju.
Að messu lokinni verður lagður blómakrans við minnismerki drukknaðra sjómanna til að heiðra minningu þeirra.
KL. 13:30 Skemmtun á hafnarhúsplani.
Kappróður - leikir - skemmtikraftar.
KL. 15:30 Kaffisala og listsýning í Höfðaskóla.
Rósa Björk Blöndal Einarsdóttir sýnir blýantsteikningar.
KL. 17:00 Bíó í Fellsborg.
Sýnd verður myndin Ace Age 2,
miðaverð 500 kr.
KL. 23:00 Stórdansleikur í Fellsborg.
Hljómsveitnin Ulrik leikur fyrir dansi til kl.03:00
Góða Skemmtun.
Björgunarsveitin Strönd