Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 17:00 miðvikudaginn 26. júní 2024
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

 

Dagskrá:

 

  1. Rekstrar og framkvæmdayfirlit janúar-maí 2024
  2. Skýrsla sveitarstjóra
  3. Leikskólinn Barnaból – beiðni um óbreytt stöðugildi 2024-2025
  4. Menntastefna
  5. Gjaldskrárbreytingar
  6. Vinnuskóli
  7. Höfðaskóli
    a. Ávaxtastund
    b. Styrkir til tölvukaupa
    c. Viðhaldsáætlun
  8. Menningar- og tómstundafulltrúi
  9. Skurðgerð - yfirborðsvatn ofan þéttbýlis
  10. Grenndarkynning - Ránarbraut 2-8
  11. Byggingaleyfi - Hólabergslóðir
  12. Rotþróarlosun í dreifbýli á Norðurlandi vestra
  13. Dreifnám á Norðurlandi vestra
  14. Rarik – lagning jarðstrengja
  15. Ámundakinn - boðun aðalfundar
  16. Land og skógur – skógræktargirðing
  17. SSNV – Svæðisskipan – farsældarráð
  18. Ársreikningur Tónlistarskóla A-Hún. 2023
  19. Markaðsstofa Norðurlands
  20. Jafnréttisstofa fæðingarorlof og inntaka barna í leikskóla
  21. Fundargerðir:
    a. Fræðslunefnd 22. maí 2024
    b. Heimilisiðnaðarsafnið ársfundur 29. apríl 2024
    c. Náttúrustofa Norðurlands vestra stjórnarfundur 28. maí 2024
    d. Félags- og skólaþjónusta A-Hún. 19. júní 2024
    e. Aðalfundur og ársreikningur Nes listamiðstöðvar 22. maí 2024
    f. Fundur samstarfsnefndar lögreglu og sveitarfélaga á Norðurlandi vestra 30. maí 2024
    g. Landskerfi bókasafna aðalfundur 7. maí 2024
    h. Stjórn SSNV nr. 107, 7. maí 2024, nr. 108 23. maí 2024 og nr. 109 4. júní 2024
    i. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 948 31. maí 2024
  22. Önnur mál:

 

Starfandi sveitarstjóri