Hefðbundin dagskrá sjómannadags færist fram um einn dag og verður laugardaginn 4. júní. Í tengslum við dagskrána verður nýju björgunarskipi gefið nafn og það vígt formlega. Björgunartækjasýning verðu einnig sett upp á hafnarsvæðinu í tilefni dagsins. Á sunnudeginum er fyrirhugað að hafa hoppukastala á skólalóð fyrir yngstu kynslóðina og þá verðu einnig bíósýning í
Drög að dagskrá sjómannadags:
Laugardagurinn 4.júní 2005.
10: 30 Skrúðganga frá höfn að kirkju.
11:00 Sjómannadagsmessa í Hólaneskirkju.
13:15 Skemmtisigling
14:00 Skemmtun á hafnarsvæðí
15:30 Kaffisala í Höfðaskóla
23:00 Dansleikur í
Sunnudagurinn 5. júní 2005.
14:00 Hoppukastali fyrir börn á skólavelli
18:00 Barna- og fjölskyldumynd sýnd í
Björgunarsveitin Strönd