Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar
miðvikudaginn 8. október 2008 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.
Dagskrá:
2. Erindi til fjárlaganefndar
3. Atvinnumál
4. Félags- og skólaþjónusta A-Hún
a) Fundargerð stjórnar, 1. okt. 2008.
b) Fjárhagsáætlun 2008, endurskoðuð útgáfa.
c) Ábyrgð vegna lántöku í Lánasjóði sv.fél.
5. Aðalskipulag
a) Drög að aðalskipulagi (sept 08)
b) Matslýsing vegna aðalskipulags (18.09.2008)
c) Fornleifaskráning Skagastrandar (tilboð í verkið)
6. Bréf:
a) Eignarhaldsfélag BÍ, dags. 2. okt. 2008.
b) SSNV atvinnuþróunar
c) Umboðsmanns barna, dags. 20. sep. 2008.
d) Stjórnar smábátafélagsins Skalla, dags. 18. sept. 2008.
e) Alþjóðahúss á Norðurlandi, dags. 23. sept. 2008.
f) Strætó bs. dags. 17. sept. 2008.
g) Þórðar Skúlasonar, dags. 1. sept. 2008.
h) MX-klúbbs Skagastrandar, dags. 4. sept. 2008.
7. Fundargerðir
a) Skipulags- og byggarnefnd, 15.09.2008
b) Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún, 10.09.2008
c) Stjórnar Byggðasaml um menningar og atvinnum. 31.07.08
d) Heilbrigðisnefndar Nl.vestra, 26.08.2008.
e) Stjórnar Norðurár bs. 20.08.2008
f) Stjórnar SSNV, 3.09.2008
g) Ársþings SSNV, 19.-20.09.2008
h) Stjórnar Sambands ísl. sv.fél, 22.08.2008.
8. Önnur mál