Fréttir

Mynd vikunnar

Jónína Guðrún Valdimarsdóttir

Breytingar á innheimtu gjalda vegna Covid-19

Á fundi sveitarstjórnar þann 27. mars sl. samþykkti sveitarstjórn eftirfarandi:

Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni

Mynd vikunnar

Sérhæft fiskvinnslufólk

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 13:00 föstudaginn 27. mars á 2. hæð að Túnbraut 1-3.

Aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra - skráning á sóttkví

Landsbankinn og Pósturinn

Vegna herts samkomubanns og til að sporna gegn útbreiðslu Covid-19 geta viðskiptavinir aðeins fengið afgreiðslu í útibúum Landsbankans ef erindið er mjög brýnt og ekki er hægt að leysa úr því með öðrum hætti, þe. í sjálfsafgreiðslu eða með samtali við Þjónustuver. Til að fá afgreiðslu er nauðsynlegt að panta tíma fyrirfram. Breytingarnar tóku gildi að morgni þriðjudagsins 24. mars 2020 og gilda þar til samkomubanni stjórnvalda verður aflétt.

Yfirlýsing frá Samráðshópi um áfallahjálp í Húnavatnssýslum

Heimsendingar á bókum verður frestað til morguns 24. mars

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður heimsendingu bóka frestað til morguns 24. mars

Hertar aðgerðir heilbrigðisyfirvalda

Í ljósi hertra aðgerða til þess að stemma stigu við útbreiðslu Covid19 mun íþróttahús loka frá og með mánudeginum 23. mars.