Landaður afli fyrstu fjóra mánuði fiskveiðiársins, þe. frá september til ársloka 2009, var 4.456 tonn.
Borið saman við sömu mánuði undanfarin fjögur ár er þetta mun meiri afli en áður, rúmlega 12% aukning frá árinu 2008, 136% frá 2007 og 84% frá 2006.
Afli síðustu fiskveiðiára er þessi:
Af þessu má sjá að sveiflurnar hafa verið mjög miklar. Aflinn í haust er til dæmis nálægt því að vera jafnmikill og allt árið 2007.
Góður afli barst á land í desember sl. og voru þessir bátar aflahæstir:
Sex aðrir bátar lönduðu samtals 192,4 tonnum.