Mokveiði var hjá Dagrúnu HU-121 þann 3. apríl síðastliðinn þegar veidd voru 18 tonn í 4 róðrum. Báturinn sem hefur viðurnefnið Drottningin hefur verið gerður út frá Skagaströnd síðan 1971.
Nánar má lesa um afrekið í viðtali Aflafrétta við skipstjóra Dagrúnar HU-121, Eirík Lýðsson sem nálgast má hér.