Kjörsókn á Skagaströnd í þjóðaratkvæðagreiðslunni síðasta laugardag var 64,05%. Alls voru 370 manns á kjörskrá.
Í norðvesturkjördæmi voru 21.324 á kjörskrá og kjörsóknin var 63,6%. Nei kusu 92,7% þeirra sem þátt tóku.
Kjörsókn á öllu landinu var 62,7% og nei sögðu 93,2%