Aðal­skipulag Skagastrandar 2019-2031 - Vinnslu­til­laga

Aðal­skipulag Skagastrandar 2019-2031 - Vinnslu­til­laga

Sveitarsstjórn Skagastrandar hefur síðustu mánuði unnið að heild­ar­end­ur­skoðun aðal­skipu­lags Skagastrandar. Megin­á­stæður endur­skoð­un­ar­innar var að skipu­lags­tímabil núgild­andi aðal­skipu­lags var að ljúka, ný ákvæði skipu­lagslaga og reglu­gerðir hafa tekið gildi, lands­skipu­lags­stefna hefur verið stað­fest og breyttar forsendur sem kallar á nýja stefnu­mótun varð­andi skipulag sveit­ar­fé­lagsins.

Við endur­skoð­unina var einnig litið til heims­mark­miða Sameinuðu þjóð­anna um sjálf­bæra þróun og þeim forgangsraðað innan tiltek­inna mála­flokka aðal­skipu­lagsins.

Vinnslutillögurnar sem nú eru til kynningar eru:

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar hvetur íbúa, hagsmunaaðila og alla þá sem hafa athugasemdir og ábendingar um vinnslutillögu aðalskipulagsins til að skila þeim til sveitarfélagsins fyrir 22. mars 2021. Þess er óskað að athugasemdir og ábendingar berist til sveitarfélagsins í tölvupósti á netfangið skagastrond@skagastrond.is

Sveitarstjóri