Kennarar voru: Baldur Sigurðsson, dósent og Þórður Helgason, dósent.
Á námskeiðinu var m.a. fjallað um grundvallaratriði í kennslu munnlegrar tjáningar, líkamsstöðu, öndun, upplit og framsögn
Unnið var með ljóð og laust mál og dæmi gefin um mismunandi kennsluaðferðir.
Þátttakendur fengu einnig tækifæri til að slípa eigin frammistöðu og taka þátt í jákvæðri og uppbyggjandi gagnrýni.
Auk þess var fjallað um þýðingu raddbeitingar með tilliti til aga og stjórnunar.
Mynd: Þátttakendur og leiðbeinendur að störfum.
Frekari upplýsingar veitir undirritaður