01.07.2003
Togarinn Arnar kom til heimahafnar á Skagaströnd
sunnudaginn 29. júní sl. Afli skipsins var er átætlaður 557
tonn sem er rúmlega 1000 tonn úr sjó. Aflinn er að mestu
úthafskarfi en einnig er grálúða lítill hluti aflans. Skipið var um
24 daga að veiðum og meðalafli á dag var því tæp 42 tonn.
Aflaverðmæti er áætlað um 70 milljónir.