Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir vísiterar Skagastrandarprestakall

 

Dagana 25. – 26. september 2018 heimsækir biskup Íslands allar kirkjur prestakallsins. Í sveitakirkjunum verður helgistund með hugleiðingu sem frú Agnes M. Sigurðardóttir flytur og í Hólaneskirkju mun hún prédika við messu. Verið öll velkomin.

 

Þriðjudagur 25. sept.

Kl. 11.30 BERGSSTAÐAKIRKJA

Kl. 12.30 BÓLSTAÐARHLÍÐAKIRKJA

Kl. 15.00 HOLTASTAÐAKIRKJA

kl. 20.30 HÓLANESKIRKJA

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar, Sr. Bryndís Valbjarnardóttir þjónar fyrir altari. Sr. Magnús Magnússon og sr. Þorvaldur Víðisson lesa ritningarlestra. Organisti, Hugrún Sif Hallgrímsdóttir, kór Hólaneskirkju syngur. Meðhjálpari, Steindór R. Haraldsson.

 

Miðvikudagur 26. sept.

kl. 10.30 HÖSKULDSSTAÐAKIRKJA

kl. 10.45 HÖSKULDSSTAÐAKIRKJA – Biskup Íslands vígir sögutorg í Höskuldsstaðakirkjugarði.

kl. 12.00 HOFSKIRKJA

kl. 14.30 Sæborg, dvalarheimili á Skagaströnd.

 

Bryndís Valbjarnardóttir, sóknarprestur