Komin er endanleg mynd á dagskrá Kántrýdaga sem haldnir verða um næstu helgi, 14 til 16. ágúst. Fjölmargt er til skemmtuna og leggjast á eitt bæjarbúar, fyrirtæki og félög til að gera hátíðina sem skemmtilegasta.
Listin hefur sína dagskrárliði, boðið er upp á böll og ýmis konar tónlistaratriði.
Börnin á öllum aldri geta fundið ýmislegt sér til ánægju, fjölskyldan getur unað sér saman sem og þeir sem eldri.
Nú ætla Skagstrendingar að skemmta sér og auðvitað eru þeir boðnir velkomnir sem vilja slást í hópinn.
Fimmtudagur 13. ágúst
Götur
Skagastranda skreyttar
23:00 Upphitun í Kántrýbæ
Hljómsveitin Fúsleg helgi hitar upp fyrir á Kántrýdaga, frítt inn
Föstudagur 14. ágúst
18:00 Kántrýdagar
hefjast með fallbyssuskoti
18:00 - 19:00 Lokadagur
á Kofavöllum
Smábæingar
bjóða alla velkomna
17:00 Ljósmyndasýning
í Bjarmanesi, kjallara
Helena Mara sýnir myndir frá Skagaströnd
17:00 - 20:00 Myndlistarsýning
í Gamla kaupfélaginu
Solitude, Samsýning listamanna frá Lettlandi, Þýskalandi og
Íslandi
19:00 - 21:00 Hoppukastalar við hátíðarsvæði
19:00 - 20:00 Kántrýsúpa
í hátíðartjald
BioPol
ehf. býður - allir velkomnir
20:00 - 22:00 Spádómar
í Árnesi
Spáð
í spil, bolla og lesið í lófa
20:00 - 21:30 Dagskrá
í hátíðartjaldi
21:00 Uppistand
í Bjarmanesi
Madame Klingenberg með uppistand og
spádóma
21:30 - 23:00 Varðeldur
og söngur á Hólanesi
Allir sem eiga hljóðfæri eru hvattir til að koma með þau; gítar,
munnhörpu, trommur,
flautur o.s.frv.
23:00 - 3:00 Ball í Kántrýbæ
Hljómsveitin Sólon heldur uppi fjörinu
24:00 Tónleikar í Bjarmanesi
Fannar,
Haffi og gestir leika af fingrum fram
Laugardagur 15. ágúst
10:00 Þórdísarganga á Spákonufell
Lagt
upp frá golfskálanum
11:00 - 13:00 Dorgveiðikeppni á höfninni, verðlaun fyrir þyngsta
fiskinn
12:00 Fallbyssuskot
við Bjarmanes
12:00 Ljósmyndasýning
í Bjarmanesi, kjallara
Helena Mara sýnir myndir frá Skagaströnd
13:00 - 16:00 Bílskúrssala
á Bogabraut 13
Kolaportsstemming,
bækur, hákarl, sultur og fleira og fleira
13:00 - 17:00 Myndlistarsýning
í Gamla kaupfélaginu
Solitude, Samsýning listamanna frá Lettlandi, Þýskalandi og Íslandi.
13:00 - 20:00 Hoppukastalar við hátíðarsvæði
13:00 - 16:00 Veltibíll
Sjóvár verður á hátíðarsvæðinu
14:00 - 18:00 Árnes,
elsta húsið á Skagaströnd
Til
sýnis með húsbúnaði frá fyrri hluta 19. aldar
14:00 Sjónlist,
hljóðlist og ljóðlist í Nes listamiðstöð
Komið með pensla, sögur eða bara ykkur sjálf og takið þátt í listsköpun með Jess, Liz og Pat.
14:30 - 15:30 Hláturjóga
í Bjarmanesi
Angela
Basombrio býður upp á einstakt jóga
15:00 - 17:00 Bjarmanes
Valdi frá Dagsbrún kynnir nýja diskinn, „Ó borg mín“
15:30 - 17:00 Barna-
og fjölskylduskemmtun í hátíðartjaldi
Ævintýrakistan
Kántrýdansar
Frímínútnakórinn
Kynnir
er Atli Þór Albertsson
16:00 - 18:00 Opið
hús í Nes listamiðstöð
Listamenn
bjóða gestum að skoða verk sín og vinnustofur
18:00 - 20:30 Útigrill
við hátíðartjald
Heitt
í kolunum og frumlegasti útbúnaðurinn við grill verðlaunaður
20:00 - 22:00 Spástofan
í Árnesi og Spákonutjaldið
Spáð í spil, bolla og lesið í lófa
20:30 - 23:00 Dagskrá
í hátíðartjaldi
Skaggastelpusveitin
Snúsnúbandið og þrír stæltir dansarar
Guðlaugur
Ómar
Tríó
VB
Hljómsveitin
Earendel
Lúgubandið
Ingó
og Veðurguðirnir
Bróðir
Svartúlfs
Kynnir
er Atli Þór Albertsson
23:00 Tónleikar
í Bjarmanesi
Angel og Basombrio bandið
Fannar,
Haffi og gestir leika af fingrum fram
23:00 - 3:00 Ball
í Kántrýbæ
Ingó og Veðurguðirnir í banastuði
Sunnudagur 16. ágúst
12:00 Fallbyssuskot
við Bjarmanes
12:00 Ljósmyndasýning
í Bjarmanesi, kjallara
Helena Mara sýnir myndir frá Skagaströnd
13:00 - 17:00 Myndlistarsýning
í Gamla kaupfélaginu
Solitude, Samsýning listamanna frá Lettlandi, Þýskalandi og Íslandi.
13:30 - 14:30 Gospelmessa
í hátíðartjaldi
14:00 - 17:00 Kaffihlaðborð
í Bjarmanesi
Angela syngur
15:00 - 17:00 Árnes,
elsta húsið á Skagaströnd
Til
sýnis með húsbúnaði frá fyrri hluta 19. aldar