Dagskrá sjómannadagsins á Skagaströnd laugardaginn 1. júní 2013

10:30   Skrúðganga frá höfninni að Hólaneskirkju

Fjölmennum á skrúðgönguna til að viðhalda

             þessari skemmtilegu hefð.

 

11:00   Sjómannamessa í Hólaneskirkju

            Kór sjómanna syngur við athöfnina.

 Að messu lokinni verður lagður blómakrans við minnismerki

drukknaðra sjómanna til að heiðra minningu þeirra.

 

13:15   Skemmtisigling

            Foreldrar hvattir til þess að fjölmenna með börn sín.

 

14:00   Skemmtun á Hafnarhúsplani

            Skemmtun hefst á fallbyssuskoti.

            Kappróður og leikir á plani. 

                    

 

15:30   Kaffisala í Fellsborg

            Rjúkandi heitt á könnunni og fjölbreytt bakkelsi.

                       

 

23:00   Stórdansleikur í Fellsborg

            Siggi Hlö sér um að allir skemmti sér í trylltum dansi.

             Allir að mæta og skemmta sér nú duglega.

 

 

Góða Skemmtun

Björgunarsveitin Strönd