FUNDARBOÐ
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar þriðjudaginn 20. ágúst 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 18:00.
Dagskrá:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Gjaldskrá smábátahafnar
3. Tillaga um gatnagerðargjald
4. Aðild að Cruise Iceland
5. Umsögn um gistileyfi Suðurvegur 2
6. Málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra
7. Samningur um skólamáltíðir
8. Samningur um eldvarnareftirlit
9. Samstarfssamningur við Byggðastofnun um þjónustukort
10. Erindi hestamannafélagsins Snarfara
- a. Dags. 05.06.2019
- b. Dags. 07.06.2019
11. Umsögn Sveitarfélagsins Skagastrandar um breytingar á lögum um veiðar á grásleppu
12. Þingsályktunartillaga um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019-2023.
13. Ársreikningur Félags- og skólaþjónustu A-Hún.
14. Ársreikningur Norðurár
15. Ársreikningur Landskerfis bókasafna
16. Bréf
- a. Flugklasans dags. 31.06.2019
- b. Skógræktarinnar dags.
- c. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 11.06.2019
- d. Húnavatnshrepps dags. 13.06.2019
- e. Örnefnanefndar dags. 26.06.2019
- Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 26.06.2019
- g. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 26.06.2019
- Tölvubréf Sigríðar Garðarsdóttur hjá Nýprent dags. 28.06.2019
- i. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 28.06.2019
- j. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 01.07.2019
- Jafnréttisstofu dags. 05.07.2019
- l. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 15.07.2019
- m. Póst- og fjarskiptastofnunar dags. 19.07.2019
17. Fundargerðir
- a. Fræðslunefndar dags. 5. maí 2019
- b. Norðurár bs. dags. 6. júní 2019
- c. Félags- og skólaþjónustu A-Hún. dags. 18. júní 2019
- d. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 21. júní 2019
- e. Samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands og Félags stjórnenda leikskóla dags. 4. júlí 2019
- f. SSNV dags. 6. ágúst 2019
18. Önnur mál
Sveitarstjóri