Kröfur í heimabanka - fasteignagjöld og tónlistarskóli

Komið hefur upp villa sem veldur því að kröfur vegna fasteignagjalda og skólagjalda tónlistarskóla hafa ekki skilað sér í heimabanka. Unnið er að lausn.