FUNDARBOÐ
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 16. apríl 2025
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
Dagskrá:
1. Ársreikningur 2024 - fyrri umræða
2. Rekstraryfirlit jan-feb 2025 og framkvæmdayfirlit jan-mars 2025
3. Skýrsla sveitarstjóra
4. Kosningar
5. Samstarfsverkefni Skagastrandar og Húnabyggðar
6. Herring Hotel staða verkefnis
7. Barnaból
a. Undanþágubeiðni – leikskóladvöl
b. Breyting á samningi
8. Sala fasteigna – Túnbraut 5
9. Bréf
a. Magnús Ver Magnússon – Kraftamenn dags. 12. mars 2025
Efni: Víkingurinn 2025 styrkbeiðni
b. Mennta- og barnamálaráðuneytið dags. 13. mars 2025
Efni: Fyrirlögn PISA 2025
c. Christine Weinert dags. 13. mars 2025
Efni: Aksturskostnaður vegna sjúkraþjálfunar
d. Brunarvarnasvið HMS dags. 19. mars 2025
Efni: Beiðni um samstarf við samræmda úttekt vatnsveitna á Íslandi
e. Bjarmalands dags. 22. mars 2025
Efni: Refa- og minnkaveiðar
f. SSNV og SSNE dags. 26. mars 2025
Efni: Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs
g. Styrktarsjóður EBÍ dags. 2. apríl 2025
Efni: Opið fyrir styrkumsóknir
10. Fundargerðir:
a. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 11. mars 2025
b. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 14. mars 2025
c. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 19. mars 2025
d. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 20. mars 2025
e. Fræðslunefnd 3. apríl 2025
f. Stjórn Norðurár dags. 13. mars 2025
g. Stjórn SSNV dags. 18. mars 2025
h. Stjórn SSNV dags. 1. apríl 2025
i. Fagráð í málefnum fatlaðs fólks dags. 31. mars 2025
j. Stjórn Hafnasambands Íslands dags. 19. febrúar 2025
k. Stjórn Hafnasambands Íslands dags. 28. mars 2025
11. Önnur mál
Sveitarstjóri