FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 13:00 föstudaginn 24. apríl á 2. hæð að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

  1. Ársreikningur 2019
  2. Breyting á Samþykktum um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar frá 1. apríl 2014
  3. Auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar nr. 360/2020
  4. Ferðaþjónusta á Skagaströnd
  5. Aðgerðir Sveitarfélagsins Skagastrandar vegna Covid19 faraldursins
  6. Samningur um nýtingu æðarvarps
  7. Umsóknir um skólamáltíðir og leigu á Fellsborg
  8. Bréf
    • a. Landssambands eldri borgara dags. 25.03.2020
    • b. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 30.03.2020
    • c. Jón Ólafs Sigurjónssonar dags. 05.04.2020
    • d. Lánasjóðs sveitarfélaga dags. 07.04.2020
    • e. Rólóvinafélags Skagastrandar dags. 08.04.2020
    • f. Landssambands smábátaeigenda og Skalla félags smábátaeigenda á Norðurlandi vestra dags. 17.04.2020
  9. Fundargerðir
    • a. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 27. mars 2020
    • b. Þjónusturáðs – þjónustu við fatlað fólk á Norðurlandi vestra dags. 6. apríl 2020
    • c. Stjórnar SSNV dags. 7. apríl 2020
  10. Önnur mál

Sveitarstjóri